Samtíðin - 01.05.1957, Qupperneq 20

Samtíðin - 01.05.1957, Qupperneq 20
16 SAMTÍÐIN cJlœrik íi(enzlu. lieinva kjá ycjur meÉ aíitoí obl 7. verkefni Islenzkunámskeið Samtíðarinnar NÁMSREGLUR: Námskeið þetta hófst 1. okt. 1956 og stendur til 1. okt. 1957. Námsgjaldið, 100 kr., greiðist, um leið og mcnn tilkynna þátttöku sína. f því eru innifaldar 2 námsbækur (ritreglur og málfræði), sem þátttakendum verða send- ar. Nemendur fylgjast með námskeiðinu frá upphafi, leysa verkefnin skriflega, senda okkur þau til leiðréttingar og fá þau síðan endursend. Utanáskrift okkar er: Samtíðin, Pósthólf 472, Reykjavík. 7. Ritæfing: n í endingum (framh.) LESIÐ aftur kaflann um n í endingum orða á bls. 10—12 í ritreglunum. Skrifið upp eftirfarandi verkefni í aðra hverja línu á venjulega skrifpappírsörk og setjið eitt eða tvö n í stað bandanna, eftir því sem við á. Örni- er konungur fugla-a. Vígi- voru vari- alla- mánuði-- Mér samdi prýðilega við röska-, tápmiki- og ið- i- drengi-. Kristi- hryllti við glæpa- ferli Þrái-s. Guði- Úði- átti hrafna-a, Hugi- og Muni-, sem flugu út í geim- i- morgu- hvern að leita frétta. Hreppstjóri- fékk miki- og góða- mat í veizlu-i. Sæktu lækni- handa lðu-i, því að hún hefur verið sár- þjáið alla- morgu-i-. Vertu misku- samur við Rjarta-. Það var ætlu- Auðu-ar að kvænast Þóru-i á morg- u-. Bjarka-, Bjarma-, Kjara-, Kvar- a- og Marka- eru ættarnöfn. Hús- freyja- bauð Jóru-i ríflega borgu- fgrir öll verki-, sem hún hafði unn- ið fyrir hana i viku-i. Jóli- eru í svartasta skammdeginu, e- páskar- ir, þegar birta- er teki- að sigrast á myrkri-u. E- er dimmt, þó að kom- ið sé nokkuð fram á morgu-i-. Engi- drengja-a lagði nokkur- trúnað á það, scm karli- sagði i áheyrn gest- a-a. Enga- grunaði, að Þrái- mundi ákalla sata-. Ég hitti greinda- og bráðfyndi- Norðma-i- á skemmtu- i-i. Bhgsi- láigu óbrunni- úti á fönni- i. Eylgdu Steinu-i til telpna-a og drengja-a. Marga- kalda- veturi- höfum við linnið myrkra-a milli. Kristi- ræddi lengi við greinda-, gæii- bónda- um vandamál sveita-a í sýslu-i ha-s. Þórn- horfði á líti- og rýra- afla-, sem Þórari- hafði skilið eftir í fjöru-i■ Karli- er býsna vandfýsi-. I>óru- er illa haldi-. Telpa- er forku-arfríð. Skipi- eru e- ókomi-. 7. H/lálfræðiæfing LESIÐ kaflann um töluorðin á bls. 32 —35 í málfræðinni. Skrifið upp fáein sýn- ishorn af hverjum töluorðaflokki og svar- ið auk þess 5 spurningunum neðst á bl. 35. Sjúklingurinn: „Já, þvílík hjúkr- unarkona! Elcki þurfti hún annaö en klappa niér lítið eitt; þá var allur hitinn úr mér.“ Stofufélagi: ,,Vi8 heyröum líka skellina um alla stofuna.“ Byggingarvörur og alls konar verkfœri er bezt að kaupa hjá okkur. VERZLUNIN BRYNJA Laugaveg 29. Símar 4160 og 4128.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.