Samtíðin - 01.05.1957, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.05.1957, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 snjallasta bréfaskákmann Þjóðverja, doktor Eduard Dyckhoff, en hann var afburða slyngur bréfaskákmaður og varð m. a. þrívegis skákmeistari Evrópu í þessari grein. Hann andað- ist árið 1949. Mótið stóð nærri þrjú ár, og tóku flestir kunnustu bréfa- skákmenn beimsins þátt í því. Þýzki taflmeistarinn Lothar Schmid vann þarna glæsilegan sigur í efsta flokki, hlaut 14 vinninga af 15 mögulegum (vann 13 skákir, en gerði 2 jafntefli). Annar varð belgiski stórmeistarinn O’Kelly með 12 vinningum, en þriðju og fjórðu verðlaunum skiptu þeir Julius Nielsen (Danmörk) og Bert- bold Koch (Þýzkal.). Þeir lilutu 10!/o vinning hvor. Julius Nielsen kannast margir Islendingar við, síðan hann tefldi liér á Norðurlandamótinu 1950. Má þetta teljast mjög góð frammi- staða hjá honum. Annar Norður- landamaður tefldi i efsta flokki, Norðmaðurinn Olaf Barda. Hann varð níundi i röðinni. „Ef þér hættið ekki þessu sífellda áfengisþambi, þá fara nú dagar ySar óðum að styttast,“ sagði læknir við alræmdan fylliraft. Rafturinn var ekki seinn til svars og mælti: „Satt er orðið, læknir góð- ur. Eg var einu sinni í bindindi heil- an dag, og það er sá lengsti dagur, sem ég hef lifað.“ EF ÞAÐ ER LJÓSMYND, þá talið fyrst við okkur. — Barnaljósmyndir okkar -eru löngu viðurkenndar. Ljósmyndastofan Loftur h.f. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 4772. Vefnaðarvara og tilbúinn fatnaður. V. H. Vilhjálmsson, heildverzlun Bergstaðastrœti 11 b — Reykjavík: Símar 5783 og 81418. P. O. Box 1031. IMÝJA BLIKKSIUIÐJAM Höfðatúni 6. •— Reykjavík. Símar: 4672 — 4804. — Stærsta blikksmiðja landsins. — FRAJVILEIÐIR: Hraðfrystitæki og flutningsvagna með gúmmíhjólum fyrir hraðfrysti- hús o. fl. — Eirþök á hús. — Þakglugga. — Þakrennur. Aluminium veggrör. Lofthitunar- og loftræstingartæki með tilheyrandi. Hjólbörur með upppumpuðum hjólum. Síldartunnukerrur með gúmmíhjólum. Olíugeyma á tankbíla, frá 3000—7500 lítra. Ennfremur allar tegundir oliugeyma til húsa og skipa.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.