Samtíðin - 01.05.1957, Page 26
22
SAMTÍÐIN
^4rni Iflfj. ij/óniion : 6 9. grein
BRIDGE
GEOFFREY MOTT-SMITH var um
langt skeið talinn einn af snjöllustu
bridgespilurum Bandaríkjanna. —
Hann þótti að vísu nokkuð djarfur
og bj artsýnn í sögnum, en bann var
einnig manna slyngastur að spila úr
spilum og að koma erfiðum spilum
í höfn. Nú er Mott-Smith hættur að
taka þátt í keppnum nema endrum
og eins. Þá sjaldan það skeður, er
alltaf hópur áhorfenda við borð bans.
Nýlega tók Smitli þátt í einmennings-
keppni, og þá fékk hann tækifæri til
að sýna, að bann kann nokkuð fyrir
sér enn. Suður gaf. N-S í bættu.
4 Á-7-6-2
V Á-10-4
♦ 6
4 Á-D-8-7-5
4 K-l 0-9-4
V K-D-5
♦ G
4 K-G-9-6-3
IM
V A
S
4 8-5
V 6
4 K-D-l 0-9-8-
4 4 5-4-3-2
4 D-G-3
V G-9-8-7-3-2
4 Á-7
4 10-2
Sagnir féllu þannig:
s V N
pass 1 L. doblar
5 H. doblar pass
6 H. ’ doblar pass
A
5 T.
6 T.
pass
pass
Beztu tækifærisgjafirnar fást hjá
XJra- og skartgripaverzlun
Magnúsar Ásmundssonar,
Ingólfsstræti 3. Sími 7884, Lavigaveg 66.
SAMTIÐIN
krefst SAMVINNU
♦
Gætið hag’smuna yðar og takið
þátt í neytendasamtökunum.
♦
Með pví TRYGGIÐ
þér yður rétt verð
vörunnar.
♦
Verzlið við
Æ L
onar
FERÐAÚTBÚNAÐUR
svo sem:
Svefnpokar Vindsængur
Bakpokar Prímusar
Tjöld Áttavitar
o. fl. o. fl.
Sendi gegn póstkröfu um land allt.
AUSTURSTRÆTI II