Samtíðin - 01.05.1957, Side 27

Samtíðin - 01.05.1957, Side 27
SAMTÍÐIN 23 Vestur spilaði út T Gosa, og er spil- in komu á borðið, varð Smith síð- ur en svo hrifinn. Hann sá strax, að liann vantaði innkomur á eigin liendi, og yrði hann því að „stela“ innkom- um. Hann spilaði þvi út H-7, Vestur lét H-5, og Smith gaf í horði, en A lét sexið. Því næst spilaði hann L-10, svínaði L D, tók L-As og trompaði þriðja Lauf. Næst spilaði hann Sp-G, Vestur lét lágt, og gosinn hélt. Þá spilaði Smith T-7, Vestur lét Spaða og trompað var í borði með H-10. Enn trompaði liann Lauf, spilaði trompi, tók á Ásinn og trompaði nú seinasta Laufið. Smith spilaði nú seinasta trompinu, Vestur fór inn á H-K og varð nú að spila frá Sp-K, en þar með vann Smith spilið. Mörg hjónabönd hafa fariö í hund- ana af því, aö konur, sem giftust af ást, up'pgötvuöu um seinan, aö menn- irnir þeirra áttu ekki bót fyrir rass- imn á sér. Sparsemi er dyggö, sem forfeöur okkar heföu átt aö temja sér. Þernan: „Afsakið, en ég var alveg búin að gleyma, hvort það átti að vekja yður kl. hálfsjö eða hálfátta.“ Gesturinn: „Það skiptir ekki svo miklu máli, en hvað er klukkan orð- in ?“ „Hálftólf." Vönduð fataefni ávallt fyrirliggjandi, einnig kamb- garn í samkvæmisföt. Hagstætt verð. í»ORGILS ÞORGILSSON, KLÆÐSKERI Lækjargötu 6A. — Sími 82276. Miitu brúsur UMBOÐSMENN: IUIDSTÖÐIIM H. F. Heildsala — Umboðssala Vesturgötu 20. Sími 1067 og 81438.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.