Samtíðin - 01.05.1957, Page 32

Samtíðin - 01.05.1957, Page 32
28 SAMTÍÐIN DRENGUR NOKKUR spurði móð- ur sína: „Hvaðan komstu, mamma, þegar þú fæddist?“ „Læknirinn kom með mig í litl- um svörtum poka.“ „Og þú, pabbi?“ ,JÉg fannst undir tré úti í skógi.“ „Og þú, afi?“ „Storkurinn lét mig detta niður um reykháfinn.“ Skömmu seinna las faðir dreirgs- ins .eftirfarandi i stílabók sonar sins: Spurningar mínar hafa leitt i ljós, að engar eðlilegar barnsfæð- ingar hafa átt sér stað í fjölskyldu minni seinustu 75 árin. við kvenfólk, að ekkert rak eða gekk, og vonir foreldranna tóku nú óðum að dvína. Þá var það dag einn, að pipar- sveinninn hitti föður stúlkunnar úti í skógi og sagði: „Ég mundi biðja dóttur yðar, ef ég treysti mér til að koma orðum að því.“ Andlit gamla mannsins ljómaði af gleði, og hann svaraði: „0, bless- aðir verið þér, það er alveg sama, hvað þér segið.“ WALTER SULLIVAN: „Gleðin er ekki hvíslið í myrkrinu, heldur söngurinn í dögun.“ GÖMUL HJÓN höfðu gert allt, sem í þeirra valdi stóð, til að koma dóttur sinni í kynni við ókvæntan efnismann, en sá var svo feiminn Komið ávallt fyrst til okkar, ef yður vantar vönduð úr og klukkur eða smekklega skartgripi Sigmar Jónsson úrsm., Laugavegi 84. Það er ótryggt að hafa ekki vátrgggt Tökum aö oss eftirfarandi vátryggingar: Sjóvátryggingar Skipatryggingar Stríðstryggingar Ferðatryggingar Farangurstryggingar Brunatryggingar Reksturstöðvunartryggingar Bifreiðatryggingar Flugvélatryggingar Jarðskjálftatryggingar Vatnsskaðatryggingar Innbrotsþjófnaðartryggingar Vinnuvélatryggingar Ábyrgðartryggingar o. fl. VATRYGGINGAFELAGIÐ H.F. Klapparstíg 26. — Símar 3235, 1 730 og 5872.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.