Samtíðin - 01.03.1958, Síða 10

Samtíðin - 01.03.1958, Síða 10
6 SAMTÍÐIN Kvennaþæftir Samtíðannnar — l^itátjón 'lJreijja ★ TízkufréttiT handa karlmönnum ÉG HEF mér til mikillar ánægju orðið þess vör, að karlmenn lesa kvennaþætti mína engu síður en kon- ur, enda hafa sumir þeirra sent mér bréf og hlýjar kveðjur, og ég hef stundum fengið tækifæri til að svara hér fyrirspurnum þeirra. Hérna kemur svo í sem stytztu máli Parísar-herratízkan, sem nú er að ryðja sér til rúms: Vel klædd- ur karlmaður klæðist í dag fötum með ermum, sem eru víðar í hand- veginn. Að framanverðu vottar fyrir mitti, en ekki í bakið, sem er vítt. Buxur eru þröngar og án uppbrota, nema á samkvæmisfötum. Vestin minnka stöðugt og eru far- in að líkjast breiðu belti. Peysur, sem karlmenn ldæðast við jakkaföt, eru með 1—2 rifum í bakið. ★ Alltaf peningalaus KVlÐAFULL skrifar: Kæra Freyja. Ég er í sárri angist. Ég er alltaf peningalaus, því að maðurinn minn er svo nízkur við mig. Ég elska hann takmarkalaust og vil allt fyrir hann gera, en hann er alltaf að rninnka við mig húspeningana. Samt ætlast hann til, að ég hafi alltaf nóg af öllu og er steinhissa, ef eitthvað vantar. Það er eins og liann skilji ekki, live ægileg dýrtíðin er og að 100 krónur eru ekki meira en 10 kr. voru, þegar við giftum okkur. Þetta skilningsleysi hans hefur angrað mig svo mikið upp á síðkastið, að ég er BUTTERICK nr. 8424 í stærðnnum 12 —18, fallegur síðdegiskjóll (marz-tízkan). Efni: baðmull, silki — krep, rayon eða ull. Snið fást hjá SÍS, Austurstræti og kaupfélögunum. Framleiðum kápur og dragtir úr tízkuefnum eftir sniðum frá þelclctustu tízlcuhúsum heims. — Sendum gegn póstkröfu. SCÁPAW H.F. Laugavegi 35. — Sími 14278.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.