Samtíðin - 01.03.1958, Síða 16
12
SAMTÍÐIN
um andardráttinn. Ilún lét handlegg-
ina síga. Hann vildi sleppa öllu til-
kalli til hennar .... Hún gæti bara
farið leiðar sinnar. Hún néri saman
höndunum.
Þá sá hún í leiftursýn andlit hans
í speglinum. Það var náfölt og kvala-
merkt, og það komu' annarlegir
drættir kringum munninn.
,/), Tómas!“ sagði liún, um leið
og hún reis úr sætinu og staðnæmd-
ist fyrir framan hann. Ég er allt of
frjáls. Sviptu mig þessu frelsi, Tóm-
as. Sviptu mig því .... Ég .... “
Gráturinn har hana ofurliði.
Hann leit á hana agndofa. Eitt-
hvað hafði gerzt, eitthvað, sem hann
botnaði ekkert í. En hvað kom það
málinu við? Ekkert í öllum heimin-
um gat haggað þessari staðreynd:
Að hún lagði algerlega ótillcvödd
hendurnar um liáls honum og kyssti
hann, meðan tárin streymdu niður
kinnar hennar.
Segulbönd em mikill friðarboði á
heimilum. Þeir, sem hlustað hafa á
rifriidi á þeim, fá áreiðanlega nóg af
svo góðu.
Fræg leiklcona spurði Albert Ein-
stein, hvernig heimurinn hefði orðið
til.
„Það hef ég ekki minnstu hug-
mynd um,“ anzaði Einstein, „því ekki
var ég þar viðstaddur.“
önnumst allar myndatökur
bæði á stofu og í heimahúsum.
STUDIO
Laugavegi 30, Sími 19-8-49.
MÁTTUG ORÐ
* DAGLEGAR BÆNIR til Guðs
eru hezta heilsuvernd mannkynsins.
— Dr. T. Bulkey.
^ í SNERTINGU við ást verða
menn skáld. -— Plato.
^ TALAÐU VEL UM óvini þina;
mundu, að það varst þú, sem skap-
aðir þá.
AUÐVITAÐ eigum við að gefa
meiri gaum að framtíð en fortíð, því
að þar verðum við það, sem eftir
er ævinnar.
^ SUMIR HALDA, að þeir séu
svo mikils virði, af því að þeir eiga
mikil verðmæti. — Spænskt orðtak.
$ VEL KVÆNTUR maður er
gæfumaður, jafnvel þótt allt annað
bregðist lionum.
„Eg fór í dag til læknis til að leita
ráða við þessu voðalega minnisleysi,
sem ásækir mig í seinni tíð.“
„Og hvað gerði hann?“
„Lét mig borga fyrirfram.“
Austurbæingur fór á hverju kvöldi
til eklcju vestur í bæ.
„Af hverju giftistu henni eklci
hreinlega?“ spu^ði einn af vinum
hans.
„Hvar ætti ég þá að eyða lcvöld-
unum?“ spurði Austurbæingurinn.
IVEUNIÐ
Nora Magasín