Samtíðin - 01.05.1958, Blaðsíða 17

Samtíðin - 01.05.1958, Blaðsíða 17
SAMTÍÐIN 13 MM'rafnisÉa — MM. jY. S. — hefur sean starfaö árlantjt TÆPT ÁR er liðið, síðan eitt af stærstu heimilum landsins, Hrafn- ista, dvalarheimili aldraðra sjó- manna, tók til starfa. Rættist þá óska- draumur sjómannasamtaka Reykja- víkur og Hafnarfjarðar. >,Samtíðin“ brá sér um daginn inn 1 Hrafnistu og spurði forstjórann, Sigurjón Einarsson, um reynslu lið- Jns árs. Hann var glaður i bragði og sagði; „Þegar Hrafnista tók til starfa, voru vistmenn aðeins 15. Nú eru þeir orðnir 50. Af þeim eru 11 konur, 7 með mönnum sínum, en 4 ekkjur sjó- nianna. Vistfólk olckar er víða af landinu, flest af Vestfjörðum.“ „Hvernig hefur lieilsufarið verið?“ „Mjög sæmilegt, og margt þessa tólks er enn vinnufært. Karlmenn- H’nir starfa flestir að uppsetningu veiðarfæra í vinnusal okkar, en hér er einnig saumastofa fyrir vistkon- Ur.“ „Hve margt vistfólk getið þið tek- ið?“ „60 manns eins og nú standa sakir. ^egar hj úkrunardeild okkar verður fullgerð, mun hún rúma 44, en þess 3er að gæta, að enn er aðeins þriðj- Ungur Hrafnistu risinn. Þrjár fyrir- lugaðar vistmannaálmur og mörg S1uahús munu gera það að verkum, að ]lóf verður rúm fyrir um 500 luanns. Vonum við, að svo verði á unu íeyfða starfstímabili Happdrætt- ls E>AS, þ. e. á næstu 6 árum, ef nauð- synleg fjárfestingarlevfi yrðu fyrir hendi.“ „Og hvað um rekstur kvikmynda- húss ykkar, Laugarásshíós?“ „Það hefur að undanförnu verið rekið í borðsal vistfólksins. Rekstri þess verður nú liætt, þar til kvik- myndahús DAS, sem taka mun 500 áhorfendur, er risið, en liygging þess er liafin, og henni miðar vel.“ Eftir greið svör og góðar veitingar sýndi forstjórinn okkur heimilið hátt og lágt. Gat þar að líta ánægt fólk, er lokið liafði erfiði langrar starfs- ævi. Mikla athygli vakti liið rúmgóða eldhús í kjallara hússins, húið full- komnustu vélum, en frammi við ganginn liömuðusl loftpressurnar, því að verið var að koma fvrir lyft- um, er flytja eiga mat og borðhúnað neðan úr eldhúsi upp í horðstofu, þeg- ar kvikmyndahúsið verður flutt það- an, en hingað til hafa vistmenn mat- azt í borðstofu starfsfólksins inn af eldhúsinu. Að lokum litum við inn í vinnusal gömlu mannanna. Hjá einum þeirra sat ein af merkustu listakonum liöf-

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.