Samtíðin - 01.05.1958, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.05.1958, Blaðsíða 30
26 SAMTÍÐIN Cfuóm.__^Jrnlaiicjííon: 24. páltiir Skemmtileg hugmynd SKÁKDÁLKUR enska blaðsins Manchesler Guardian efndi til ó- venjulegrar skákkeppni milli lesenda sinna. Viðfangsefnið var að skálda sem skemmtilegasta skák. Maður sezt niður og teflir við sjálfan sig og reynir að fá sem skemmtilegastar flækjur fram. Þetta hefur tekizt ljóm- andi vel í skákinni, sem hér fer á eftir með skýringum höfundar, eða öllu heldur útdrætti úr þeim. Þessi skák hlaut fyrstu verðlaun í sam- keppninni: N. Freeman. — N. Freeman. 1. e2—e4 c7—c5 2. Rgl—f3 e7—e6 3. d2—d4 c5xd4 4. Rf3xd4 Rg8—f6 5. Rbl—e3 Bf8—b4 6. Bfl—d3 d7— d5 7. Bcl—g5 d5xe4 8. Bd3xe4 Dd8 —a5. (Þríarma tangarsókn, hvítu mennirnir á c3, e4 og g5 standa nú allir í uppnámi.) 9. Bg5xf6 Bb4xc3+ 10. b2xc3 Da5xc3+ 11. Ddl—d2! (Hér kemur tema skákarinnar í ljós: tvöfalda hróksfórnin, sem kunn er í ýmsum myndum. Elzta dæmi um liana er að ég held skálc Anderssens við Kieseritsky á fyrsta alþjóðlega skákmótinu, er fram fór í heiminum (London 1851). Sú skák hlaut nafn- ið ódauðlega skákin. Augljóst er hér, að svartur græðir ekki á drottninga- kaupum, svo að hann þiggur fórn- ina). Borðið fisk og sparið FISKHÖLLIN Tryggvagötu 2. Sími 11240. TfaafanBlle^jauítór I? Íítmif k fataJtreinsua og littin Lina.ni n JÞ'mt. 1300 n.uSiii.'k Laugaveg 34. — Reykjavík. Sími 11300. — Símnefni: Efnalaug. Kemisk fatahreinsun og litun ♦ Litun, ♦ hreinsun, ^ gufupressun Elzta og stærsta efnalaug landsins. Sent um land allt gegn póstkröfu. NÝJk BLIKKSMIÐJAN Höfðatúni 6. — Reykjavík. Símar: 14672 — 14804. Stærsta blikksmiðja landsins. FRAMLEIÐIR: Hraðfrystitæki og flutnings- vagna með gúmmíhjólum fyrir hraðfrystihús o.fl. Eirþök á hús. Þakglugga. — Þakrennur. Aluminium veggrör. Lofthit- unar- og loftræstingartæki með tilheyrandi. Hjólbörur með upppumpuðum hjólum. Síldartunnukerrur með gúmmíhjólum. Olíugeyma á tankbíla, frá 3000—7500 lítra. Ennfremur allar tegundir olíugeyma til húsa og skipa.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.