Samtíðin - 01.05.1957, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN
29
RÁÐNINGAR
á verðlaunaspurningunum í seinasta
hefti:
I. Stafaleikur
róla, róta, rata, rati.
II. Stafagáta
B
E L
I D A
N 0 T T
B U S L A
R E K K J A
O R K U V E R
TEIKNARI
Fremstu stafir linanna mynda orð-
ið: BEINBROT.
III. Annaðhvort — eða
1. Steinn Steinarr
2. grastegund
3. Haiti
4. hægrihandarakstur
5. grískt.
SVÖR við VEIZTU á bls. 4:
1. Guðmundur Kamban.
2. Hvítafjall (Mont Blanc).
3. Monaco.
4. Hannes Hafstein.
5. London.
Kona nokkur skrifa'öi manni sínum
ofan úr sveit: ,,Ég er alls ekki neitt
einmana hér, því að systir mín er
meö mér, og við tölum saman allan
Uðlangan daginn, en okkur vantar
bara þriðju konuna til að tala um.“
Segið öðrum frá S AMTlÐINNI.
Þeir, sem vilja
vakna stundvíslega,
nota
vehjarah luhharnar
Þeir vandlátu nota ávallt
þetta haframjöl
Heildsölubirgðir:
Kristján Ó. Skagíjörð h/í
Tryggvagötu 4. Símar 7220 og 3647.