Samtíðin - 01.05.1957, Síða 35
SAMTÍÐIN
31
Þ E ■ R VITRL
rrrrrr—rrrrrrrrrrrrr: SÖGÐU:
SIGURBJÖRN EINARSSON:
„Vinnumenning er grundvöllur allr-
ar menningar.“
ABRAHAM LINCOLN: „Flest fólk
er nokkurn veginn eins hamingju-
samt og það hefur hugsað sér að
vera.“
H. C. BUTCHER: „Hafðu ekki á-
hyggjur af starfi, sem þér líkar ekki.
Það líður ekki á löngu, þar til ein-
hver annar hefur tekið það að sér.“
DOUGLAS WOODRUFF: „Spyrðu
mann aldrei, hvernig hann hafi farið
að því að eignast fyrstu milljónina.“
J. M. BARRIE: „Við erum allir
vandræðagripir, að minnsta kosti
þeir skástu okkar.“
NAPOLEON I: „Vekið mig aldrei,
ef þið hafið góðar fréttir að færa,
því að þá kallar ekkert að. En ef þið
segið slæmar fréttir, þá vekið mig
tafarlaust, því að þá er mér ekki til
setunnar boðið.“
N. M. BUTLER: „Á mörgum leg-
steinum mætti standa: Dó þrítugur,
en var grafinn sextugur.“
SOMERSET MAUGHAM: „Það er
annars skrítið með þetta líf: Ef þú
neitar að taka við nema því bezta,
skal það sjaldan bregðast, að þér
hlotnast það.“
J. M. BARRIE: „Kvæntur maður,
sem komizt hefur vel til manns, held-
nr, að upphefðin sé einungis sjálfum
honum að þakka, en kona hans bros-
ir og lætur hann standa í þeirri mein-
ingu.“
IMYJAR BÆKUR
Till ugluspegill. Ærsl og- strákapör. Eirík-
ur Hreinn Finnbogason þýddi. 106 bls.,
íb. kr. 35.00.
Wilhelm Hauff: DraugaskipiS og önnur
ævintýri. Myndir eftir Franzisa Zörn-
er-Bertin-a. 150 bls., íb. kr. 48.00.
Guðmundur Böðvarsson: Kvæðasafn.
Kyssti mig sól. Hin hvitu skip. Álfar
kvöldsins. Undir óttunnar himni. Krist-
allinn í hyinum. 320 bls., ób. kr. 125.00,
íb. 150.00 og 175.00.
Stephan G. Stephansson: Andvökur III.
bindi. Þorkell Jóhannesson bjó til
prentunar. 610 bls., ib. kr. 125.00 og
160.00.
William Shakespeare: Leikrit I. bindi.
Draumur á Jónsmessunótt. Rómeó og
Júlía. Sem ySur þóknast. Helgi Hálf-
danarson þýddi. 293 bls., ób. kr. 75.00,
íb. 125.00.
Islenzk ljóð. FrumkvæSi og þýSingar.
Icelandic Lyrics. Originals and Trans-
lations. ValiS og búiS updir pren^in
hefur Richard Bech. 269 bls., íb. kr.
120.00.
Kristmann Guðmundsson: Kristmanns
kver. LjóS. 96 bls., ób. kr. 100.00.
Jakobína Johnson: Kertaljós. LjóSasafn.
164 bls., íb. kr. 95.00.
Jónas Hallgrímsson: LjóSmæli. Fimmta
útgáfa. Tómas GuSmundsson gaf út.
257 bls., íb. kr. 75.00.
Ragnhildur Gísladóttir: Hvíldu þig, jörð.
LjóS. 62 bls„ ób. kr. 60.00, íb. 75.00.
Ingibjörg Þorgeirsdóttir: Líf og litir. LjóS.
109 bls., ób. kr. 60.00, íb. 75.00
Kjartan Ólafsson. Óskastundir. LjóSmæli.
II. bindi. 71 bls., íb. kr. 60.00.
Jón úr Vör: ÞorpiS. LjóS. Önnur útgáfa.
79 bls., ób. kr. 50.00, íb. 65.00
Útvegum allar fáanlegar bækur. Kaup-
iS bækurnar þar, sem úrvaliS er mest._
Sendum gegn póstkröfu um land allt. —
BÓKAVERZLUN
ISAFOLDARPRENTSMIÐJU H.F.
Austurstræti 8, Reykjavík. Sími 4527.