Samtíðin - 01.05.1957, Síða 36
32
SAMTÍÐIN
165. krossgáta
mm iífi i 4 3 4 mm
5 II 6 7
8 9 lo 11
12 ém ai e«t 13
14 15 mé i6
i7 i»
18 19 zm
Lárétt: 1 Lætur, G vatn, 8 á sauðfé, 10
leikföng, 12 eign, 13 starfa á bát, 14 fjar-
lægð, 16 eldsneyti, 17 karlmannsnafn,
19 piltar.
Lóðrétt: 2 Bókstafsheiti, 3 grasrót, 4
sár (no.), 5 sóði, 7 fyrirferð, 9 þreyta, 11
óróleiki, 15 gæfa, 16 veiðistöðvar, 18 bók-
stafsheiti.
RÁÐNING
á 164. krossgátu í seinasta hefti.
Lírétt: 1 Kolur, 6 rós, 8 urð, 10 sjá,
12 má, 13 ól, 14 aka, 16 Óli, 17 fum, 19
ilmar.
Lárétt: 2 Orð, 3 ló, 4 uss, 5 sumar, 7
sálir, 9 rák, 11 jól, 15 afl, 16 óma, 18 um.
—★—
Gesturinn: „Svo þetta er súpan,
sem konan yðar er alveg sérfræð-
ingur í að búa til. Hún lítur prýði-
lega út.
Eiginmaðurinn: „Það er nú ein-
mitt það, sem villir mann.“
Móðirin: „Fúið þið nokkra kyn-
lifskennslu í skólanum, Bubbi?"
„Já, og er það nokkuð sérstakt,
sem þig langar að fræðast um,
mamma?"
Borðið fisk og spariS
FISKHÖLLIN
Tryggvagötu 2. — Sími 1240.
Hafið þér athugað:
1. að það er tiltölulega mjög ódýrt að
ferðast með strandferðaskipum
vorum í kringum land, en fátt veit-
ir betri kynni af landi og þjóð.
2. að siglingaleið m/s „Heklu“ að
sumrinu til Færeyja, Noregs, Sví-
þjóðar og Danmerkur er mjög
skemmtileg og fargjöldin hófleg.
Skipaútgerð ríkisins
J' Jr
Utvegsbanki Islands
í REYKJAVÍK ásamt útibúum
á ísafirSi, Siglufirði, Akureyri,
Seyðisfirði og Vestmannaeyjum.
Annast
öll
bankaviðskipti.
•
Athygli skal vakin á því,
að sparisjóðsdeild bankans í
Reykjavík er opin alla virka
daga nema laugardaga kl.
5—7 síðdegis auk venjulegs
afgreiðslutíma.