Alþýðublaðið - 23.08.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.08.1923, Blaðsíða 2
a,k.i»y»bslá»i» F a a i e 1 s i' eöa betranarheimilL IV. (Frh.) Ég hefi hér að eins drepið á merkilegt siðbótarmál. Finst mér ekki vanþörf á því, þar sem hegningarlöggjöf vor lætur ár eftir ár setja giæpamannainnsigli1) á óþxoskað fólk, sem ónógt upp- eldi og slæmur íéiagsskapur hefir leitt á giapstigu. Unghngar eru að vísu að ölium jafnaði iátnir sleppa með skilorðsbundna dóma, þá er það er leyfilegt að lögum. Jafnvel stuudum menn, sem komnir eru undir prítugt, ef sökin er ekki taíin stórvægileg, eða ef taísverðar málsbætur eru fyrir hendi að áliti réttarins. Reísifrestur þeasi er að vísu góðra gjalda verður, það sem hann nœr. Prátt fyrir íiann er þ'o margt af því fólki, sem varpað er í fangehin, að minsta kosti. þegar það kemur þangað í fyrsta sinni, enn í raun réttri óþroskuð lörn, þó að eldri séu að árum. Og þessi börn hafa meiri þörf á handleiðsíu þeirra, sem fastara standa á svellihu, heldur en á óbótamannsmerki, sem vatalaust gerir mörg þeirra að hálfu verri mönnum heldur en þau nokkru sinni hefðu þurtt að verðá. Athuga vel! Sálir og framtíð þessa fólks eru meðal annars á þinni ábyrgð. í>etta mál kemur þér því við. Þá ert meira að segja skyldug- ur til að hugsa um það og gera þitt til að fá það leiðrétt. Hegningahrafan á að þoka, en umhyggjusöm handleiðsla og lælm- ing afirotamannánna að taka við ríkjum í hennar stað. Ouðm. Jffi. Ólafsson úr Grindavík. Fátækt er euginn glæpur, heldar þjáning. 1) Sbr. neðanmálsgi einina (í I. kafia greinar tessárar) um almenn- ingsálitið samanborið við mark- anirnar fomu. PliiilirajiBerBifl framleiðir að allra dómi heztu brauðin í beenum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum eiiendum mylnum og aðrar vðrur frá helztu fiimum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- geiðar, smátt og stört, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. f 9 iðiiegar iístMr:4 Mussolini, hinn ítalski hvftliða- foringi, er fengið hefir alræðis- vald í ítalíu um sinn, þykist sjálf- sagt ekki öruggur um að halda því til lengdar. Því hefir hann nú tekið sér fyrir hendur að gera >umbætur< á kosningalög- unum, sem vísast eiga ekkl sinn líka í víðri veröld. Aðalatriðið er það, að innleiddar eru hlut- fallskosningar, er að vísu eru ekki nema nafnið eitt. Alt ríkið á að vera eitt kjördæmi, en þó geta sétstakir listar orðið settír upp í einstökum héruðum. Aftur á móti er talið saman úr öiiu ríkinu í einu. Á þá sá flokkur, sem fengið hefir helming at- kvæða, að fá tvo þriðju hluta fulltrúanna. í>ví, sem þá er eftir, er skift hlutfallslega milli hinna flokkanna. Áuk þess eru ýmis brögð, er miða að því að tryggja hvítUðafiokknum (fapzistum) helm- ing atkvæðanna. Vitanlega hafa þessar >um- bætur< mætt mikilli mótspyrnu, Báðir jafnaðarmannaflokkarnir hafa lagst á móti þéim og s5mu- leiðis katólski þjóðernisflokkurinn undir forustu prestsins Sturza, og meira að segja hefir einn af þremur ráðherrunum úr þeim flokki gengið til andstöðunnar. Fyrir skömmu var þetta mál til umræðu í neðri deild þings- ins. Kom Mussolini á fundinn, og er hann þó ekki vanur því. Kann hann betur við sig í öld- ungadeiidinni og rfkisráðinu. Gerði hann þá ýmist að mælast mjúklega til þess, að deildin sarnþykti frumvarpið, eða hóta Hjálparstðft hjúkrunarfélags- Ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. ir—12 f. h. E>rlðjudaga . . . — 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. ~ Föstudaga ... — 5—6 é. - Laugardaga . . — 3—4 e. - s Verkamaðua'innl blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinaumál. Kemur út einu sinni í viku. Eoatar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á algreiðslu Alþýðublaðsina. Útbreiðið Alþýðublaðið hvar sem þið éruð og hvert sem þið fariðl því, að deildin yrði afnumin með valdi að öðrum kosti. Fór svo, að frumvarpið var samþykt, en þjóðernisflokkurinn kloinaði, því að úr honum voru reknir g þingmenn, er þóttu of hliðhollir stjórn Mussoiinis. Er nú byrjaður undirróður að því að láta þessar nýju >um- bætur< ná tiigangi sínum, að tryggja Mussolini einræðið. Herja nú hvítliðar ríkið og myrða andstæðingana eða spílla Kfsupp- eldi þetrra. Þannig kveiktu þeir nýlega í húsum samvinnufélaga verkamanna í 5 héruðum og brendu þau upp. Munu þeir einskis ætla að láta ótreistað til þess að koma sfnu fram.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.