Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Qupperneq 38

Morgunn - 01.06.1946, Qupperneq 38
28 MORGUNN lesendum sínum, en undirtektirnar frá hendi lesendanna hafa jafnan orðið minni en æskilegt væri, þótt frásagnir hafi borizt og séu nú t. d. birtar í þessu hefti. Ef fólk hefur orðið fyrir merkilegri reynslu í þessum efnum, er að voru viti ekki rétt, að þegja yfir henni. Frásagnir af slíkri reynslu eiga erindi til almennings og þær eiga að varðveit- ast. Hinum merka sálarrannsóknamanni J. Arthur Hill bárust margar slíkar frásagnir og er ein þeirra sú, sem hér fer á eftir. Sumum kann að finnast þessi frásögn hugð- næmari fyrir þann blíða, næstum rómantíska blæ, sem yf- ir henni hvílir, öðrum kann að virðast það fremur ókost- ur, vegna þess, að trúverðugleikinn, gagnrýnin sé minni, þegar tilfinningamar eiga sinn leik á borði. En hvað um það, frásögnin öll ber þess merki, að þeim sem hér eiga hlut að máli, og er það einkum konan, sem söguna segir, er þetta heilagt mál, mál, sem hún mundi vafalaust sízt hafa viljað segja ósatt um. En frásögn hennar er á þessa leið, stíluð til J. Arthur Hill, eins og áður segir: „Ég vona, að ég geri yður ekki of mikla tímatöf, þótt ég biðji yður að lesa nokkrar frásagnir af kynlegri og dá- samlegri sálrænni reynslu, sem ég hef orðið fyrir í seinni tíð. Ég hef nú um langt skeið, sennilega alltaf, haft áhuga fyrir þessum efnum, og með ánægju les ég bækur yðar og annarra um þetta mál. En fram að þessu hefi ég ekki rekizt á neinar frásagnir, sem mér þykja eins merkilegar og reynsla sú, sem ég og bezti vinur minn höfum orðið fyrir, og mér finnst ég skulda. yður það, að segja yður frá, a. m. k. nokkurum umbúðalausum staðreyndum. Mér finnst ég skulda yður þetta fyrir einlægni yðar í því, að leita eftir þeim lögmálum, sem þessi furðulegu fyrirbrigði stjórn- ast af. Þegar vinur minn var ennþá í æsku, sá hann vakandi birtast sér að kveldi dags skínandi kvenmannsmynd. Hann varð ekki óttasleginn, en fagnandi og hrifinn, og stökk fram úr rúmi sínu til þess að nálgast þessa kvenveru, en hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.