Kylfingur - 01.06.1935, Síða 9

Kylfingur - 01.06.1935, Síða 9
KYLFINGUR 3 klúbbstjórn að fresta ákvörðun um inntökubeiðni til fundar, svo og að takmarka félagafjölda. III. Árgjald er: 1. Fyrir hluttæka (aktiva) seniores kr. 50.00 2. — hluttæk hjón - 60.00 3. — hluttæka Juniores - 25.00 4. — óhluttæka félaga - 1 .00 Æfifélagar utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar greiði kr. 100.00 í eitt skifti fyrir öll. Óhluttækir æfifélagar greiði kr. 100.00 í eitt skifti fyrir öli. Útlendingar búsettir erlendis greiði gjald samkvæmt 4. lið tvöfalt. Önnur gjöld: Gestir greiða kr. 3 00 á dag fyrir vall- arafnot, en kr. 10.00 á viku og kr. 20.00 fyrir mánuð. Útlendir gestir greiði tvöfalt. Þó er stjórninni heimilt að bjóða út- lendingum ókeypis öll réttinda afnot, ef sérstakar ástæður mæla með. Ákvarðanir um sérstök aukaframlög má aðeins bera fram og samþykkja á aðalfundi, og nægir þá einfaldur meirihluti. IV. Árgjaldið sé greitt fyrir lok fyrsta ársfjórðungs ár hvert. Þeir sem ganga í klúbbinn eftir 1. ágúst greiða aðeins V2 ár- gjald fyrir það ár, auk inntökugjaldsins. Eigi nokkur félagi ógreidd gjöld sín 1. júlí, missir hann öll réttindi, uns gjöldin eru að fullu greidd. V. Úrsögn er bundin við áramót, enda komi hún skrifleg til ritara fyrir Iok desembermánaðar. VI. Við leikinn er fyrst um sinn fylgt þeim reglum, er stjórn klúbbsins ákveður. Stjórnin ákveður þær staðbundnu reglur, er hún telur þurfa. Sérhver félagi er skyldur að fara eftir þeim reglum, sem stjórnin setur um leikinn og umferð og umgengni á golfvellinum og í golfhúsinu. Stjórnin getur lát-

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.