Barnablaðið - 01.10.1938, Qupperneq 3

Barnablaðið - 01.10.1938, Qupperneq 3
BARNABLAÐIÐ 3 Indverskir trúboðar. Tveir Indverjar, Abraham og Cheridan að nafni, komu í heim- sókn til Svíþjóðar í hittið fyrra, og þeir urðu þar til mikillar bless- unar. Sérstaklega voru börnin hrifin af þeim, alstaðar þar sem þeir komu í heimsókn. Nú eru þeir, eftir þessa löngu ferð, komn- ir aftur til Indlands, og ég er viss um að þéir hafa margt að segja löndum sínum frá för sinni í Norðurálfunni. Oft fannst þeim það vera kalt í þessum löndum. Hvað haldið þið að þeir mundu hafa sagt, ef þeir hefðu komið alla leiðina hingað til Islands? Eg held að ykkur mundi hafa þótt vænt um að sjá þá hér á þessu landi. Það getur vel skeð að þeir komi hingað einhvern tíma. Óskið þið ekki eftir því? Jú, það er ég alveg viss um. N. R. KRISTILEGAR SAMKOMUR eru haldnar í Verzlunar- mannahúsinu á Akureyri sunnud. kl. 5 e.h. fyrir fullorðna sunnud. kl. 3,30 e.h. fyrir börn. fimtud. kl. 8% e.h. fyrir fullorðna Vér leggjum. svo þetta fyrirtæki fram fyrir Drottinn og biðjum Hann að blessa þessa viðleitni vora, og gefa af náð sinni að blað- ið megi ná tilgangi sínum. Og að blessun Hans megi fylga því inn á hvert heimili og til sérhvers kaup- anda. Guð blessi ungu kynslóðina á íslandi! Sigmund Jacobsen.

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.