Barnablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 7
Mynclakeppnin „Haltu áfram pabbi,“ kallaði Páll, um leið og hann hljóp í gegnum blómagarðinn. „Mig langar til að taka mynd af þér.“ Faðir hans sem var að pæla í kring um nokkra rósarunna, leit upp sem snöggvast. „Hvenær fékkstu þennan áhuga fyrir myndatöku,“ spurði hann undrandi. „Það skal ég segja þér, pabbi. Það var um daginn, er ég las í blaði um þessa keppni, þú veizt. Sá sem sendir beztu myndina fær verðlaun," sagði hann um leið og hann strauk hárlokk frá enninu. „Myndirnar eiga að vera úr fjölskyldulífinu. Heldur þi'i ekki pabbi, að svona mynd frá okkar fjölskyldu mundi vekja aðdáun? Svo á að fylgja pínu lítil rit- gerð, en ekki of lítil samt. Ég er alveg ákveð- inn í að taka þátt í þessari keppni. Ég hef nýlega keypt mér filmu í myndavélina. Og ég ætla að byrja með því að taka mynd af þér og fallegu rósunum þínum.“ „Til hamingju," svaraði pablri hans, og hélt áfram starfi sínu. Páll hélt myndavélinni svo fast að sér sem hann gat, og reyndi að láta ekki hendina skjálfa. Hann hafði lengið þessa myndavél í afmælisgjöf frá afa sínum, og hann hafði tek- ið margar myndir þann dag. En þær urðu allar ónýtar. Svo hafði hann reynt á ný, en það fór á sömu leið. Sumar myndirnar á filni- unni voru svo óskírar, að það var ekki einu sinni hægt að greina, livað þær áttu að tákna. Og sumar voru alveg dökkar. Eftir þann tíma, hatði hann ekki svo mikið sem snert á mynda- vélinni. En nú á það að verða öðru vísi, lnigs- aði hann. Hann snéri sér við og tók nokkur skref aft- ur á bak, til þess að ná góðri mynd af hús- inu. Að hálfum mánuði liðnum var mæðra- dagurinn og hann langaði mikið til að gefa mömmu sinni eitthvað fallegt þann dag. Hann var búinn að geyma heilan kassa af bláu bréfs- efni í kommóðúskúffunni sinni, sem hann ætlaði að gefa henni. F.n nú fannst honum það vera allt of lítil gjöf. Mikið væri það sér að klifra upp í nálægt tré. Hann var ekki nema rétt kominn þangað, þegar hesturinn fór að berja á stofn trésins með hófunum.. Þar uppi varð Jónas að sitja í fleiri klukku- stundir, og fyrst þegar \ar farið að rökkva, fór hesturinn Jiaðan, svo að Jónas gat farið ofan og byrjað að leita kúnna á ný. Nú lagði hann af stað niður fjallshlíðina, er skuggar grenitrjánna urðu æ lengri og lengri, svo að Jónasi fannst nóg um. „En hvar eru kýrnar?“ hugsaði Jónas. Aðeins sá sem sjálfur hefur verið kúasmali. veit hvernig |rað er, að þurfa að koma heim án kúnna. Hvílíkur blettur á heiðri hans! Allt í einu rak hann fótinn í eitthvað, svo að hann datt og kom niður á stóra loðna skepnu. Þá mundi hann eftir því að sagt var að til væru bjarndýr í skóginum á milli fjall- anna og hann kallaði upp yfir sig af hræðslu. Við þessi köll risu þrjár kýr á fætur. Á bjöllu- liljóðinu þekkti hann undir eins, að Jretta voru einmitt kýrnar sem hann var að leita að. Þær höfðu lagst þar niður til nætur- hvíldar. Nú konr líf og fjör í bæði Jónas og kýrnar, og svo var haldið til þorpsins, þrátt fyrir myrkur og torfærur. Það var bæði hreykinn og Jrakklátur dreng- ur. sem það kvöld sofnaði undir feldinum, uppi í þakherberginu.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.