Barnablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 20

Barnablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 20
MYNDIN AF JESÚ 1. Jóhann og Maria bjuggu í litlu húsi/ásamt pabba sínum og mömmu. Þau óttu heima úti í sveit. 2. Dag einn, þegar Jóhann var þriggjaóra gamalt og Maria tveggja óra, þó fóru þau niður í kjaLlara heima hjó sér, með mömmu sinni og frœnku. 3. I kjaLlaranum fann Jóhann mynd af Jesú. Myndin var búin tiL úr gifsi.Mamma barnanna gaf þeimmyndina.Þau létu myndina standa ó hillu í barnaherberginu. 4. Börnunum fannst svo gaman að eiga myndina, Það var svo skemmtilegt að geta með eigin augum horft ó Jesúm. "En þetta er nú bara mynd af Jesú"/sagði mamma. Það vissu börn- in, en samt þótti þeim afar vœnt um myndina.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.