Barnablaðið - 01.02.1966, Qupperneq 20

Barnablaðið - 01.02.1966, Qupperneq 20
MYNDIN AF JESÚ 1. Jóhann og Maria bjuggu í litlu húsi/ásamt pabba sínum og mömmu. Þau óttu heima úti í sveit. 2. Dag einn, þegar Jóhann var þriggjaóra gamalt og Maria tveggja óra, þó fóru þau niður í kjaLlara heima hjó sér, með mömmu sinni og frœnku. 3. I kjaLlaranum fann Jóhann mynd af Jesú. Myndin var búin tiL úr gifsi.Mamma barnanna gaf þeimmyndina.Þau létu myndina standa ó hillu í barnaherberginu. 4. Börnunum fannst svo gaman að eiga myndina, Það var svo skemmtilegt að geta með eigin augum horft ó Jesúm. "En þetta er nú bara mynd af Jesú"/sagði mamma. Það vissu börn- in, en samt þótti þeim afar vœnt um myndina.

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.