Barnablaðið - 01.02.1966, Page 21

Barnablaðið - 01.02.1966, Page 21
5. Nokkrir mánuðir Liöu. Dag einn tók Jóhann kústinn hennar mömmu sinnar og gekk með hann fram og aftur um barnaherbergið. Hann þóttist vera hermaður. 6. Allt í einu heyrði mamma og María Jorothljóö frá Leik- herberginu. Þœr flýttu sér inn til Jóhanns.A gólfinu lá mynd- in af Jesú í mörgum pörtum. Kústurinn hafði rekist í myndina og hún dottið í gólfið. 7. Mamma og börnin voru hljóð litla stund og horfðu á brotnu myndina. "Jesús brotnaði", sagði mamma. Svo varð löng þögn. Loks birti yfir andliti Jóhanns. 8. "En Jesús Lifir samt", sagði hann glaðlega. Já, Jesús lifir í hjörtum okkar", sagði María. Þegar mamma barnanna sópaði saman brotnu myndinni, þá þakkaði hún Guði. Hún var svo þakklát fyrir að eiga Lifandi Frelsara. Og fyrir það að litlu börnin hennar þekktu hann. ■

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.