Barnablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 21

Barnablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 21
5. Nokkrir mánuðir Liöu. Dag einn tók Jóhann kústinn hennar mömmu sinnar og gekk með hann fram og aftur um barnaherbergið. Hann þóttist vera hermaður. 6. Allt í einu heyrði mamma og María Jorothljóö frá Leik- herberginu. Þœr flýttu sér inn til Jóhanns.A gólfinu lá mynd- in af Jesú í mörgum pörtum. Kústurinn hafði rekist í myndina og hún dottið í gólfið. 7. Mamma og börnin voru hljóð litla stund og horfðu á brotnu myndina. "Jesús brotnaði", sagði mamma. Svo varð löng þögn. Loks birti yfir andliti Jóhanns. 8. "En Jesús Lifir samt", sagði hann glaðlega. Já, Jesús lifir í hjörtum okkar", sagði María. Þegar mamma barnanna sópaði saman brotnu myndinni, þá þakkaði hún Guði. Hún var svo þakklát fyrir að eiga Lifandi Frelsara. Og fyrir það að litlu börnin hennar þekktu hann. ■

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.