Barnablaðið - 01.02.1966, Page 44

Barnablaðið - 01.02.1966, Page 44
NINA OG SNJORINN 1 . Nína litla ó heima í stórri borg. Hún býr með foreldrum sfnum f stóru húsi. Þau eiga heima ó fjórðu hœðinni f húsinu. 2. Nfna litta er bara tveggja gra gömul. Hún ó Iftin bróöir, sem heitir Mfkael. Hann er nfu mónaöa gamall. 3. Dag einn var mamma Nfnu að gefa litla barninu mjólk að drekka. Þó gat h.ún ekki litið eftir Nfnu. 4. Nfna opnaði hurðina og gekk inn f annað herbergi.

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.