Barnablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 44

Barnablaðið - 01.02.1966, Blaðsíða 44
NINA OG SNJORINN 1 . Nína litla ó heima í stórri borg. Hún býr með foreldrum sfnum f stóru húsi. Þau eiga heima ó fjórðu hœðinni f húsinu. 2. Nfna litta er bara tveggja gra gömul. Hún ó Iftin bróöir, sem heitir Mfkael. Hann er nfu mónaöa gamall. 3. Dag einn var mamma Nfnu að gefa litla barninu mjólk að drekka. Þó gat h.ún ekki litið eftir Nfnu. 4. Nfna opnaði hurðina og gekk inn f annað herbergi.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.