Barnablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 2

Barnablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 2
EFNISYFIRLIT 3 Sannleikurinn sigrar. — Sá sem skrökvar, fœr vanheiður og skömm. 5 Böm skrifa. — Bréfin eru skrifuð úr öllum landsfjórðungum. 6 Heimboðið. — Börn, gerið svo vel, að líta inn í veizlusalinn. 7 Brotna skálin. — Tápmikil telpa lcerði lexíu fyrir alla œvina. 8 Haustsól í Reykjavík. — Fagurt ljóð, eftir Richard Beck, með mynd. 9 Hugleiðing á kvöldgöngu. — Unglings stúlka segir frá hugsunum sínum. 11 Traust bœnarinnar. — Smásaga eftir ungan lesanda Barnablaðsins. 13 Hetjur dagsins. — Hann leitaði að hetjunum langt yfir skammt. 14 SendiferS fyrir mömmu. — Mynda opna. 15 Gleðileg jól. — Móðir segir skemmtilega frá aðfangadegi. 18 Hann sagðist heita „Jóhannes 3,16". — Hrífandi frásaga. 19 HafiS heillar. — Fallegur piltur vinnur að fögru verki. 21 Þegar Evert bjargaðist. — Það er svona að fara óvarlega. 22 Hver lyfti upp gaddavírsgirðingunni? — Vekur athygli þína. 24 Kinza. — Ákaflega hrifandi framhaldssaga. 26 Hugrakkur drengur. — Sem nú er orðinn frœgur út um öll lönd. 28 Einkunnar-orSin. ■— Sýnir, hvernig mistök geta orðið að meistaraverki. 29 Prinsessa eSa hvaS? — Þarna kynnistu einum lesanda Barnablaðsins. 37 Mamma, ertu þarna? — Viðbrögð barns, bregða ljósi á œðri svið. 38 Hœtta! ASgangur bannaður. — Þegar jörðin gleypir barn og skilar því aftur. 39 ViS gluggann minn. — Horft á fallegan dreng, gegnum gluggann. 40 Lífshœtta á ísnum. — Prestur og mörg börn í miklum lífsháska. 42 Slysið í Aberfan. — Börn sýna athyglisverða samúð. 43 Hvað gamall er prófessorinn? •— Gáta, sem greind börn leysa. BARNABLAÐIÐ kemur út tvisvar á ári. Árgangurinn kostar kr. 45.00 og greiðist í febrúar. f lausasölu kostar blaðið 25.00 krónur eintakið. Ritstjórar: Leiíur Pálsson. Gun Britt Pálsson og Hafliði Guðjónsson. — Útgefandi: Bókaútgáfan Hátúni 2. Simi 20735, Reykjavík. — Prentað í Borgarprenti, Reykjavík. 29. ár. 1986 4.-6. tbl.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.