Barnablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 30

Barnablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 30
Bertil Mörtsell: VAR ÞAÐ ENGILL ? 1. Einu sinni,ég var þá sex eöa sjö ára, fékk ég að fara með pabba til myLLunnar. Pabbi haföi með nokkra poka af korni.EJr því œtlaði hann aS mala mjöl. 2. Myllan var lœk jarmylla. Þú hefur kannski séð slíka myllu í raunveruleikanum,eöa kannski bara á mynd ? 3. Þaö var skemmtilegt að vera við mylluna og þó sérstaklega við vatnsrennuna og sjá hraðann á vatninu,þegar það rann inn undir myLLuhúsið. Undir myLLuhúsinu snerist mylluhjólið,sem snéri kvörninni. 30

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.