Barnablaðið - 01.12.1966, Page 30

Barnablaðið - 01.12.1966, Page 30
Bertil Mörtsell: VAR ÞAÐ ENGILL ? 1. Einu sinni,ég var þá sex eöa sjö ára, fékk ég að fara með pabba til myLLunnar. Pabbi haföi með nokkra poka af korni.EJr því œtlaði hann aS mala mjöl. 2. Myllan var lœk jarmylla. Þú hefur kannski séð slíka myllu í raunveruleikanum,eöa kannski bara á mynd ? 3. Þaö var skemmtilegt að vera við mylluna og þó sérstaklega við vatnsrennuna og sjá hraðann á vatninu,þegar það rann inn undir myLLuhúsið. Undir myLLuhúsinu snerist mylluhjólið,sem snéri kvörninni. 30

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.