Barnablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 12

Barnablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 12
H V E R V E I T Börnin koinu heim, sem sigurvegarar. segist vera sendur frá föður þeirra með þeim skilaboðum að faðir þeirra biður þau að koma tafarlaust á sinn fund. Þau voru efagjörn, lengi vel, og ætluðu ekki að fara, en þá var eins og vonin hvíslaði að þeirn þessum orðum: „Kanríski hefur krafíaverk gerzt.“ Þau lögðu því af stað með hálfum huga, og er þau koma heim, teknr faðir þeirra á móti þeim opnum örmum og grætur, en það voru gleðitár og liann segir: „Ég sé að ég hef verið óréttlátur og andstyggilega vondur við ykkur, er ég rak ykkur að lieiman. En nú bið ég ykkur að fyrirgefa mér það.“ Þau urðu svo hissa, að þau komu ekki upp nokkru orði, en svo fengu þau að heyra það sem þau höfðu lengi þráð, að pabbi þeirra hafði öðlazt eilíft líf. „Hvernig vildi það til, pabbi nrinn? Þú lrefur alliaf verið svo vondur út í það, pabbi,“ sagði john. „Það skal ég segja ykkur, börnin góð, sagði hann. „Ég var einmana og drukkinn á stað einunr hér í þorpinu. Þá korrr þar að maður og tók nrig með sér lreinr til sín og þá sagði ég lronum alla mína ævisögu. Er því var lokið, spurði ég hann, af lrverju lronunr væri svona annt unr mig. Þá sagði hann, af því að ég er kristinn nraður og læt mér annt um þá senr bágt eiga.“ Pabbi lauk frásögn- inni með þessum orðum: „Ég veit að ég get aldrei fullþakkað þessum manni, svo mikið hefur lrann fyrir nrig gert.“ „Já,“ sagði Lísa, í hálendi Kína lá fátæklegur hermanna- kofi. Þar bjó ganrall maður og sonur lrans. Dag nokkurn lrljóp hesturinn lrans í buríu, en hestinn hélt hann nrikið upp á. Nágrann- ar hans komu og vottuðu lronunr samúð sína vegna skaðans. En ganrli maðurinn spurði: „Hvernig vitið þið að Jretta sé skaði? Hvern- ig getið ]rið verið vissir unr það?“ Fáunr dögum síðar konr hesturinn hans brokkandi til baka nreð heilan hóp af villt- unr lrestunr á eftir sér. A ný komu nágrann- arnir, en nú til þess að óska honunr til Iranr- ingjn nreð hinn stóra og skyndilega ávinn- ing. Hann svaraði: Hvernig vitið þið að þetta sé vinningúr?" Nú byrjaði sonurinn að tenrja viltu lrest- ana. En það var nú ekki neitt áhlaupaverk. skal ég segja ykkur. Svo lrenti það, að sonur- inn datt af baki einunr lrestinunr og nreiddi sig alvarlega í fætinum. Hinir kurteisu nágrannar konru enn og vottuðu ganrla manninum samúð sína. Og enn á ný spurði lrann þá: „Hvernig getið Jrið verið vissir unr að Jrað sé óhamingja?“ Einu ári eftir þetta brauzt strrð út. Vegna lrinna líkamlegu meiðsla þurfti sonurinn ekki að fara í lrerinn. Nágrannarnir komu nú ekki franrar, hvorki til að sýna samúð eða óska tii lramingju. Hver veit lrvað er hamingja eða óhanr- ingja? Guð einn veit hvað er gott og hvað er vont. Þess vegna: Taktu alla lrluti nreð jafnaðargeði og still- ingu. K. U. „Guð hefur heyrt bænir okkar þrátt fyrir allt.“ Það var ánægð fjölskylda, sem háttaði í litla strákofanunr þetta kvöld, fjölskylda sem þekkti Jesúm. N. N. 12

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.