Barnablaðið - 01.12.1966, Side 30

Barnablaðið - 01.12.1966, Side 30
Bertil Mörtsell: VAR ÞAÐ ENGILL ? 1. Einu sinni,ég var þá sex eöa sjö ára, fékk ég að fara með pabba til myLLunnar. Pabbi haföi með nokkra poka af korni.EJr því œtlaði hann aS mala mjöl. 2. Myllan var lœk jarmylla. Þú hefur kannski séð slíka myllu í raunveruleikanum,eöa kannski bara á mynd ? 3. Þaö var skemmtilegt að vera við mylluna og þó sérstaklega við vatnsrennuna og sjá hraðann á vatninu,þegar það rann inn undir myLLuhúsið. Undir myLLuhúsinu snerist mylluhjólið,sem snéri kvörninni. 30

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.