Barnablaðið - 01.09.1975, Page 8

Barnablaðið - 01.09.1975, Page 8
DÁSMLEG GJOF Það var einu sinni drengur, sem hét Jósef. Hann var eftirlætisbarn föður síns. Pabbi hans var ríkur maður. Hann átti fjölda fjár, úlfalda og önnur dýr. Jósef var bæði fallegur drengur og háttprúð- ur, svo að allir veittu því athygli. Einnig var hann svo trúr í öllum verkum, að pabba hans fannst hann bera af öllum börnum sínum á þessu sviði. Ef úlfaldamamma tapaði kálfi sín- um, þá leitaði hann að kálfinum þangað til hann fann hann. Eins var það, ef ærnar týndu lömb- um sínum, þá leitaði hann fram á nætur þang- að til hann hafði fundið lambið. f öllu var Jósef svona elskulegur og góður drengur. Faðir Jósefs hét Jakob. Nú langaði hann til að gefa drengnum sínum eitthvað, sem honum þætti verulega vænt um. Pegar hann hafði hugs- að um það nokkra daga, rann það allt í einu upp fvrir honum hvað það skvldi vera. Hann mundi, að Jósef hafði afar næma leg- r TRVGGUR UR ÆÐEY I janúar 1903 var fenginn hingaft hvolpur, þá í kring um tveggja mánaða. og bar strax á því. að hann mundi verða afbrigði annarra hunda, hvað vit og trvggð snerti, hann var því nefndur Tryggur. og langar okkur til að lýsa fvrir dvravinum helztu æviatriðum hans. Sögur af vitrum og vel innrættum dýrum ættu að geta orðið til þess að vekja til umhugsunar um, hvað það er ljótt að fara illa með þau; því biðjum við ,,Dvraverndarann“ að flytja sögu þessa. Pað var siður hér, sem annars staðar í eyj- um, að hundar voru fluttir burt um varptím- ann. Vor eitt fórum við bræður með Trygg til næsta bæjar. Okkur var strax boðið kaffi; við 8

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.