Barnablaðið - 01.09.1975, Qupperneq 12
LESENDUR LÁTA FR
KÆRA BARNABLAÐ!
í síðasta blaði báðuð þið um bréf, sem inni-
héldi eitthvað annað en hið sífellda: „Kæra
Barnablað, mig langar að komast í bréfasam-
band við o. s. frv.“
Þess vegna tók ég mig til og skrifaði þetta
bréf með smá vísu um hugsanir mínar, ef svo
mætti að orði komast. En vísan er á þessa leið:
LlFIÐ
Ég reyni að horfa ekki fram á við
ég hugsa ekki um það, sem
morgundagurinn her i skauti sér
eða hvað hann kann að færa mér.
Pví læt ég hverjum degi nægja sinar þjáningar.
Pótt fólk hugsi: Svona eru táningar
þá eitt ráð vil ég gefa þér,
sem þú mátt gjarnan nota eftir mér.
Pví að það sem ég lifi eftir, er:
Lifðu lífinu lifandi.
Svo er hér annað smá erindi, sem ég samdi
fyrir nokkru og er það um árstíðirnar:
ÁRSTÍÐIR
Ég elska vorið með vorblómin sín,
því vorið boðar sumcrið sem kemur til mín.
En haustið það er tignarlegt
með rauð og gulbrún blöð,
sem falla af trjánum og eru svo föl.
En síðast kemur veturinn með frost og hrím á
tré.
En aftur kemur vorið með vorblómin sín.
Pví aftur kemur vorið aftur til mín.
CrxWowv Vv . H
Ragnheiður úr Stafholtstungum sendir teikn-
ingu, sem virðist vera frá óþurrkasumrinu síð-
ástliðna, því að mér svnist hún vera búin að
flevgja frá sér hrífunni fvrir fullt og allt. Eða
hvað haldið þið? Við látum bréf hennar fylgja
teikningunni.
Cjo-rrvaXAoð '.
J\jc$\&xcpx oJb '9nVOiJors'L tx vVb
lo-ll ö.rcx. Er- \OÓoro-.
P-o*y\>\Q>?Ju-r 3ó'rvoð>o\W
-A-Cjr
12