Barnablaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 12

Barnablaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 12
SISYNIST! Lestu 1. Mósebók 3,2-3 og 6 'Hvað hafði Guð sagt um ávöxtinn í miðjum aldingarðinum? Hvað gerðu Adam og Eva við ávöxtinn? Hvað kallar Biblían það þegar við óhlýðnumst \Guðj?_______________________________ Hvað getur þessi ávöxtur þá minnt okkur á? Margir hlutir minna okkur á að nú styttist í jólin. Þessar myndir geta líka minnt okkur á íleira. Eí þú lest ritningarversin íœrðu að vita hvað það er. Lestu Jesaja 9,2 Hverjir munu sjá mikið ljós? Lestu Jóhannes 8,12 Hver er ljósið? j Hvað munu þeirsem fylgja Jesú ekki þuría að gera? Hvcðgetur] kertcdjcsiðminnt okkurá? Teikningar: Sandra Rebekka 10 ára

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.