Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 26.03.1987, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 26.03.1987, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUMAÐURINN - 7 Sjálfboðaliðar óskast til starfa á kosninga- skrifstofuna Látið skrá ykkur t síma Alþýðu- maðurinn Húsvörður Húsvörður óskast til starfa við Hafnarstræti 81 a og 81 b. Um er að ræða hálfa stöðu. Laun samkvæmt kjarasamningi Akureyrarbæjar. Umsóknarfrestur er til 27. mars. Upplýsingar um starfið veitir starfsmannastjóri í síma 21000. Bæjarstjórinn á Akureyri. Sigfús Jónsson. kemur út vikulega fram að kosningum • Blaðinu verður dreift í hvert hús í kjördæminu. • Alþýðumaðurinn er góður auglýs- ingamiðill! • Sími 24399. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á AKUREYRI Meinatæknar Heilsugæslustöðin á Akureyri óskar að ráða meina- tækni í 1/2 starf nú þegar eða eftir samkomulagi. Enn- fremur vantar meinatækni til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma: 25649 eða 24150. '•Þ 'T HJUKRUNARDEILD VIÐ FSA p FJÁRSÖFNUN 11 LOKAÁTAK 4. APRÍL Vinsamlega takið vel á móti söfnunarfólki Upplýsingar á söfnunardag í síma 25726. Viðgerðarmaður Okkur vantar vélvirkja eða mann með hliðstæða menntun til starfa í Viðgerðardeild skinnaiðnaðar. Starfið er fólgið í alhliða viðgerðum og viðhaldi á vélum og tækjunr. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 3. apríl nk. og gefur hann nánari upplýsingar. IÐNAÐARDEILD SAMBANDSINS GLERÁRGÖTU 28 AKUREYRI SÍMI (96)21900 AKUREYRARBÆR Útboð Akureyrarbær óskar eftir tilboðum í lampa- búnað fyrir Síðuskóla á Akureyri. Magn 261 lampi. Útboðsgögn verða afhent hjá húsameistara Akur- eyrarbæjar, Kaupangi við Mýrarveg frá og með 25. mars 1987. Tilboðin verða opnuð á sama stað 28. apríl 1987 kl. 13.30. Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. júní 1987. Húsameistari. AKUREYRARBÆR Eldhússtarf Starfskraftur óskast í eldhús á Dvalarheimilinu Skjaldarvík. Upplýsingar gefur Edda Pétursdóttir í síma 21640. Dvalarheimilið í Skjaldarvík. AKUREYRARBÆR Félagsmálastofnun Akureyrar óskar eftir starfsmanni til atleysingar á Pálmholti. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 23941. Félagsmálastofnun Akureyrar. Frá yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis eystra Framboðsfrestur rennur út föstudaginn 27. mars nk. Framboðslistum skal skila til formanns yfirkjörstjórn- ar Ragnars Steinbergssonar, hrl., fyrir kl. 24 þann dag á skrifstofu hans að Gránufélagsgötu 4, Akur- eyri, eða Espilundi 2, Akureyri. Framboðunum skal fylgja listi með nöfnum meðmælenda svo og tilkynn- ing um umboðsmenn listans. Yfirkjörstjórnin kemur saman í fundarsal bæjarráðs Akureyrar að Geislagötu 9, Akureyri, laugardaginn 28. mars nk. kl. 10 ásamt umboðsmönnum listanna. Akureyri 23. mars 1987. Yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis eystra. Ragnar Steinbergsson, Jóhann Sigurjónsson, Jóhannes Jósepsson, Freyr Ófeigsson, Guðmundur Þór Benediktsson.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.