Sólskin - 01.07.1962, Side 21

Sólskin - 01.07.1962, Side 21
hann hafði um heimkomu sonar síns, og þótt þau að einu leytinu ekki þœttust vita, hverju vœri framar að trúa, eins og reyndar von var, þótti þeim þó hins vegar þessi von betri en engin. Sögunni víkur nú til hellisins aftur. Vermund- ur kom eitt sinn að móli við kóngsson og sagði: Það ó nú að vera œtlunarverk þitt, Ás- mundur, að hœna að þér þennan fugl og kenna honum að sitja ó öxl þér. Og svo er eitt enn, sem ég set þér fyrir að kenna fuglin- um, og það er að nefna nafnið „Helgi kóngs- son‘‘. Ekki móttu hœtta fyrr við en fuglinn hef- ur lœrt að nefna nafn þetta, hverja fyrirhöfn og hve langan tíma sem það kostar. Kóngsson hlýddi þessu og tók nú œ meiru dólœti við fuglinn og reyndi að hœna hann að sér, og tókst honum það nokkuð eftir margar tilraunir og langan tíma. Fuglinn tók þó að fljúga niður til kóngssonar, og þar kom, að hann þurfti ekki annað en segja: Komdu hingað, fuglinn minn fríði, þó kom fuglinn niður af klettasnösinni og settist hjó kóngssyni, og söng þó fuglinn óvenjulega fagurt með köflum> en alltaf bar þessi rödd hinn undar- 19

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.