Sólskin - 01.07.1962, Síða 21

Sólskin - 01.07.1962, Síða 21
hann hafði um heimkomu sonar síns, og þótt þau að einu leytinu ekki þœttust vita, hverju vœri framar að trúa, eins og reyndar von var, þótti þeim þó hins vegar þessi von betri en engin. Sögunni víkur nú til hellisins aftur. Vermund- ur kom eitt sinn að móli við kóngsson og sagði: Það ó nú að vera œtlunarverk þitt, Ás- mundur, að hœna að þér þennan fugl og kenna honum að sitja ó öxl þér. Og svo er eitt enn, sem ég set þér fyrir að kenna fuglin- um, og það er að nefna nafnið „Helgi kóngs- son‘‘. Ekki móttu hœtta fyrr við en fuglinn hef- ur lœrt að nefna nafn þetta, hverja fyrirhöfn og hve langan tíma sem það kostar. Kóngsson hlýddi þessu og tók nú œ meiru dólœti við fuglinn og reyndi að hœna hann að sér, og tókst honum það nokkuð eftir margar tilraunir og langan tíma. Fuglinn tók þó að fljúga niður til kóngssonar, og þar kom, að hann þurfti ekki annað en segja: Komdu hingað, fuglinn minn fríði, þó kom fuglinn niður af klettasnösinni og settist hjó kóngssyni, og söng þó fuglinn óvenjulega fagurt með köflum> en alltaf bar þessi rödd hinn undar- 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.