Sólskin - 01.07.1962, Page 77

Sólskin - 01.07.1962, Page 77
Tungl-álfamœrin sá Ijós hans hverfa, en hún sá hann ekki sjálfan. — Við hvern varstu að tala góði nœturgali, spurði hún. — Við sólar-álf, svaraði nœturgalinn. Ég hef aldrei séð sólar-álf, sagði hún. — Mér þœtti gaman að sjá einn. Hún sat alveg hjá nœturgalanum og alla nóttina söng hann fyrir hana. — í kvöld mun ég sjá hann, sagði hún, um leið og hún kyssti nœturgalann og hvarf á braut. Nœsta dag var skýjað, og sást eigi til sólar. En undir kvöldið rofaði til og sólin skein. Jafn- skjótt sá nœturgalinn stiga sólar-álfsins okkar, stungið niður rétt hjá heimili hans, og brátt var sólar-álfurinn kominn til hans. — Heldurðu að hún komi í kvöld? spurði hann. — Ég œtla að bíða og sjá hana. Já, hún mun koma, sagði nœturgalinn og þeir biðu átekta. Við rœtur trésins lá stór, hvítur steinn, — svona venjulegur hvítur steinn, ekki fallegur, og ekkert gagn að hon- um til neins. Hann lá þar, sem hann hafði lent, og grét af því að hann hafði ekkert að starfa. Hann talaði aldrei við fuglana, sem vissu 75

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.