Sólskin - 01.07.1962, Síða 77

Sólskin - 01.07.1962, Síða 77
Tungl-álfamœrin sá Ijós hans hverfa, en hún sá hann ekki sjálfan. — Við hvern varstu að tala góði nœturgali, spurði hún. — Við sólar-álf, svaraði nœturgalinn. Ég hef aldrei séð sólar-álf, sagði hún. — Mér þœtti gaman að sjá einn. Hún sat alveg hjá nœturgalanum og alla nóttina söng hann fyrir hana. — í kvöld mun ég sjá hann, sagði hún, um leið og hún kyssti nœturgalann og hvarf á braut. Nœsta dag var skýjað, og sást eigi til sólar. En undir kvöldið rofaði til og sólin skein. Jafn- skjótt sá nœturgalinn stiga sólar-álfsins okkar, stungið niður rétt hjá heimili hans, og brátt var sólar-álfurinn kominn til hans. — Heldurðu að hún komi í kvöld? spurði hann. — Ég œtla að bíða og sjá hana. Já, hún mun koma, sagði nœturgalinn og þeir biðu átekta. Við rœtur trésins lá stór, hvítur steinn, — svona venjulegur hvítur steinn, ekki fallegur, og ekkert gagn að hon- um til neins. Hann lá þar, sem hann hafði lent, og grét af því að hann hafði ekkert að starfa. Hann talaði aldrei við fuglana, sem vissu 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.