Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.07.1886, Side 5

Sameiningin - 01.07.1886, Side 5
—69 ekki í liverju einu vilja sinn fram ? Af hverju eru menn svo naprir og beiskir í orSum sínum hver viS annan og hver um annan, menn sem þó stancla í sama trúarfélagi og telja sig kristna menn ? Af hverju geta leiSandi og málsmetandi menn í söfnuSum vorum oft ekki unniS neitt satnan. heldr brýtr einn þaS niSr, sem annar byggir upp ? þaS verSr til heimsins enda ekki unnt aS svara öSru upp á þcssar spurningar en þessu : Af því lifandi trú vantar í hjörtun. þaS er allt af sárt til þess aS vita, þegar menn óvingast hver viS annan og hjörtun fœrast í sundr. En sárast af öllu er þaS, þegar menn sundrast út af því, sem einmitt er mönnunum gefiS til þess aS allir verSi eitt, þegar menn í kristnum söfnuSum taka til aS hata hver annan og hefna sín hver á öSrum út af hinum sameiginlegu kristin- dómsmálum sínum. En þetta brennr of víSa viS innan safnaSa vorra, og svo búiS má ekki standa. Hinn sterkasti þáttr í hinum ytri sameiningar-umbúSum kirkjufélagsskapar vors er ársfundr félagsins, þar sem ætlazt er til aS fulltrúar mœti fyrir alla þá söfnuSi, sem í félaginu standa. Sá þáttr í taugum þeim, sem eiga aS halda söfnuSunum saman, þarf aS verSa dýrmætr í áliti almennings innan safnaSanna. þær mismunandi slcoSanir kirkjunni og kristindómsmálum viS- víkjandi, sem eiga heima meSal fólks í söfnuSunum, eiga þar aS koma fram til samanburSar og rannsóknar. AuSvitaS er þaS ekki víst, aS ársfundrinn komist ávallt til liinnar heppilegustu niSrstöSu í hverju einu. þó aS vel sé vandaS til kosninga árs- fundarfulltrúa í söfnuSunum, eins og ætti aS vera, og þó aS þar af leiSanda ætti aS mega út frá því ganga, aS þeir, sem kjnrn- ir eru, sé meSal hinna hœfustu manna, innan kirkjufélagsins, sem til eru, þá leiSir þó ekki af því, aS meira hluta þeirra eSa fund- arins geti ekki í ýmsu inissýnzt. En almenningr safnaSanna verSr eins fyrir því aS skoSa þaS, sem ársfundr hefir samþykkt, bind- anda fyrir sig allt svo lengi sem því hefir ekki veriS breytt af >',Srúm ársfundi. VerSi önnur slcoSan en þessi ofan á, þá er allr kirkjulegr félagsskapr í veSi. Saman hangandi og sainvinnandi kristin lcirkja getr þá ekki staSizt vor á meSal. þeim lögum, sem kirkjufélag vort setr sér á ársfundum sínum, verSa menn samvizkusamlega aS hlýSa, og sérstaklega verSa leiSandi rnenn safnaSanna aS ganga eftir því aS þau sé ekki fótum troSin. En einkum viljum vér iirýna þaS fyrir ársfundarfulltrúunum sjálf- um, þó aS þess ætti varla aS þurfa, aS gjöra sér allt far um aS

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.