Sameiningin - 01.07.1886, Side 9
-73—
á vegi þímuii, bágstadda sál, til þess, einungis til þess, aS gjöra
þér Ijúft og létt aS halla þér upp aS brjósti endrlausnara þíns.
Einnig þá, þegar mótlætiS er afleiSing af einhverri sérstakri synd,
er tilgangr drottins meS aS láta þaS koma enginn annar en sá, aS
birta sinn kærleika, draga krossberann aS hjarta sínu. “ Hvern
þann, sem drottinn elskar, hinn sarna agar hann ” (Hebr. 12, 6).
Vertu ekki blindr fyrir þessu inndoela evangelíi kristindómsins í
þínu mótlæti, rnaSr, og meSan dagr er, breiddu þaS út til allra
bágstaddra, sem þú nær til. þaS eru tiltölulega fáir líkamlega
blindir á vegum vorum eins og líka er vel, en andlega blindir eru
sorglega margir, og þeir þurfa endilega allir aS verSa sjáandi áSr
en úti er hér niSri. Ert þú ekki einn þeirra ? SérSu ranglætiS í
þínu eigin hjarta og lífi, svo aS þú hafir nokkra tilfinning fyrir
því? Ef svo er, þá leitar þú læknis. Jesús er læknirinn. Leitar
þú hans? Byrgir þii eklci fyrir augu og eyru, þegar hans orS hljómar
í návist þinni ? Blindi maSrinn þvoSi sér í lindinni, sem Jesús
benti honum á, í Jerúsalem, og varS heilskyggn. Hann bendir enn
á lind, þar sem allir syndugir menn þurfa aS þvo sér, til þess aS
verSa andlega heilskyggnir, og sú lind streymir sí og æ, tær og
lifandi, í hinni andlegu Jerúsalem, kristilegri kirkju vorri, hvar
sem hún er grundvölluS í heiminum. EndrlausnarnáS kristin-
dómsins er þessi lind. þú, sem hefir vitnisburS heilags anda í
hjarta þínu um aS þú sért guSs barn, getr þú öSru svaraS, ef þú ert
spurSr eins og hinn blindfoeddi maSr, hvernig þú hafir fengiS sjón
þína, heldr en þessu : Eg þvoSi mér í þessari lind og sé ? En svo
gleymi enginn, sem kristinn vill vera, þessu fornkveSna :
„ Viltu þig þvo, þá þvo þú hreint
þel hjartans bæSi ljóst ogleynt;
ein laug er þar til eSla-góS :
iSrunartár og Jesú blóS.“
I 2 lexíunni sýnir Jesús, hvernig sá, sem á aS geta lcallazt
“ liirSir sauSanna,” ]?aS er aS segja: andlegr leiStogi fólks í söfnuSi
drottins, má ekki vera og hvernig hann á aS vera, og svo enn
fremr, aS hann sjálfr só „ góSi hirSirinn“. Farísear þóttust vera
andlegir hirSar í ísrael, en þeir leiddu almenning afvega, burtu frá
guSi, burtu frá frelsaranum. í starfi þeirra í söfnuSi guSs réS yfir
höfuS ekki kærleikr, heldr eigingirni, ekki auSmýkt, heldr liroki,
ekki trú, heldr hrœsnisfull vantrú. Ó, liversu margir standa enn
sem andlegir leiStogar safnaSa í kirkju drottins meS þessu gamla