Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1887, Síða 3

Sameiningin - 01.01.1887, Síða 3
—163— inenn viörkcnnt, að Jesú Kristi beri konnngdómrinn í andlegu tilliti. Kristinn söfnuðr heldr konungstitli Krists upp í merki sínu. Svo í rauninni þarf ekki um þaö að spyrja. það er ekki heldr spurningin um það hér nú í pólitisku tilliti, hverjir hafi lögleg völd í ríkinu, fylkinu, bœnum. Margir hafa reyndar ekki stutt þá til embætta, sem nú eru við völdin, heldr þvert á móti unnið á móti þeim, en þessir mótmælendr urðu í minna hluta og hlutu að sætta sig við það, því að meiri hluti atkvæða al- mennings ræðr. En spurningin er um það nú, hverjir eigi að sitja hér í embættum framvegis. þegar Pílatus spyr Jesúm, hvort hann sé Gyðinga-konungrinn, þá svarar Jesús honum með annarri spurning : „Talar þú þetta af sjálfum þér, eðr hafa aðrir sagt þér það um mig ? “ þegar þú segir, að Jesús sé konungr þinn, talar þú þetta þá af sjálfum þér eða hefir þú það að eins lannsóknarlaust oo- hugsunarlaust eftir öðrum ? Jesús er kon- Ungr kristninnar : Hann heíir stofnað sína kristnu kirkju; hann hefir gefið henni lög ; frá honum eru runnar allar kristilegar framkvæmdir, og hann hefir dómsvaldið. Um þetta þarf ekki að spyrja. En eg spyr nú hvern einstakan mann : Hefir þú á liðinni tíð greitt atkvæði með honum ? Eg veit, að þér allir, sem fermdir eruð, hafið greitt atkvæði með honum, þá er þér staðfestuð yðar skírnarsáttmála. En eg á ekki eiginlega við það, þá er eg spyr, hvort þér á liðinni tíð hafið greitt atkvæði með konungi kristninnar. En það, sem eg á við, er þetta: Hefir þú gjört þér alvarlega far um að lifa samkvæmt lögum hans, að framkvæma það, sem þú veizt að hann vill að framkvæmt sé, og þegar þú hefir fellt dóm yfir málefnum, lífsstefnum eða persón- urn, hefir þú þá kappkostað að fella drottinlegan dóm ? Eg veit, að þú hefir gjört þetta, ef þú heldr eigin persónulegri sannfoer- ing fyrir játning kristinnar trúar í huga þér og telr þig ekki kristinn að eins fyrir þá sök, að allrþorri fólks á þínum stöðv- um álítr það sjálfsagt að bera kristið nafn, vera í kristinna manna tölu. Eg veit nefnilega, að hver sá, sem hefir prófað evangelíum kristindómsins á sínu eigin hjarta, látið hið mýkj- anda og grœðanda balsam Krists endrlausnarnáðar drjúpa í opn- ar og logandi undir hins syndmœdda lijarta síns, sá hinn sami rnaðr hefir—ekki af nauðung, lieldr af fúsum vilja—í lífi sínu yfir höfuð að tala fetað í fótspor frelsarans. Eg veit, að það fæst aldrei trygging fyrir því, að lögmáli drottins verði hlýtt, að menn í lífi sínu beygi sig undir konungsveldi Krists,

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.