Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1887, Side 4

Sameiningin - 01.01.1887, Side 4
—164— fyr en menn hafa fengið eigin reynslu hjarfcna sinna fyrir því, að drofcfcinn veitir þaö, sem hann býðr í sínu evangelíi. þú lieyrir sagt, að drotfcinn sé svo óendanlega góðr, að hann aumk- ist yfir livern þann, sem bágt á, að hann fyrirgefci hverjum iðranda afbrotamanni syndir hans, taki börnin á arma sína og blessi þau; —en það er ekki nóg að heyra þetfca sagt. þú verðr að hafa reynt þetta sjálfr,. svo þú sjálfr getir vitnað af eigin reynslu. þér dugar ekki að segja eða hugsa: „Svona er oss kennt“. Nei, þú verðr að geta talað af sjálfum þér. þú verðr að geta sagt: „Mifct eigið hjarta helir lifað með frelsara mínum, og eg veifc, að þó að allr heimr segði annað, þá er hann m i n n frelsari. þess vegna trúi eg á hann. Eg trúi á hann, þó að eng- inn tryði ú hann. Eg greiði atkvæði með honum, þó að allir aðrir greiddi atkvæði móti honurn". Sá, sem svona hugsar í kristilegu tilliti, hann læfcr ekki að eins berast með straumn- um. Og það dylst nú reyndar aldrei lengi, hvort sá eða sá sfcendr á sjálfstœðum fœti í kristindómslegu tilliti, ellegar fylg- ir að eins meira hlutanum í blindni. því—segir Jesús—„af á- vöxtunum skuluð þér þekkja þá“. Og varla getr nú neinmu dulizt, að margir þeir ávextir koma hér fram í vorum hópi, í kristni þjóðar vorrar hér hjá oss, sem ekki geta af kristilegri rót verið runnir. Og hvar sem þú sér slíka ávexti, þá hefcir þú talandi sönnun fyrir framan þig fyrir því, að eitthvað sé geggj- að við atkvæðagreiðsluna með honum, sem þó öllum í orði kveðnu kemr saman um að konungsvaldið eigi að hafa. þeir eru tveir fiokkarnir, sem hér eins og víðast hvar í frjálsum löndum keppa um hin pólitisku völd, og nii er spursmálið fyrir almenningi: Hvor þessara tveggja fclokka á nvi að verða ofan á ? það þyk- ir óhœfa að greiða þar atkvæði í blindni, og það er óhœfa. En er þá ekki öllu meiri óhœfa, að vera hugsunarlaus og sannfœr- ingarlaus í andlegum efnum, í því, sem snertir manna eigin sálu- hjálp ? Elokkarnir eru þar tveir einnig. Yér höfum Jesú eig- in orð fyrir því: það er hópr manna á þröngva veginum og það er annar hópr á hinum breiða vegi. þröngi vegrinn leiðir til lífsins. þeir eru fáir, sem þann veg ganga, segir Jesús. Breiði vegrinn liggr til glötunar, og Jesús segir, að þeir sé marg- ir, sem á þeim vegi eru. Einhverjum kemr, ef til vill, í hug, að þeir á hinum breiða vegi sé fólkið fyrir utan kirkjuna, en hinir þeir, sem í kirkjunni standa. En nei, því Jesvis segir einnig: „Ekki munu allir þeir, sem til mín segja: herra, herra,

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.