Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1887, Blaðsíða 8

Sameiningin - 01.01.1887, Blaðsíða 8
—168— heitorðum, sem mönnum gott þykir. En á því stenclr mér ekki sama, ef svo og svo margir af alþýðu þjóðar vorrar hér snriast á móti almáttugum vini sínum, sem aldrei hefir hrugðizt.—Yer- ið ekki yðar eigin óvinir. Kjósið Jesúm—og kjósið hann all- ir—fyrir konung yðar. Farið ekki eins og Gyðinga-söfnuðrinn til forna. þeir þóttust trúa á Messías, og svo tóku þeir hann og lögðu í bönd og fœrðu Pílatusi hann til þess að dœma hann til dauða. Kirkjan sjálf fram selr Jesúm, biðr um það, berst fyrir því, að heiðindómrinn drepi sína eigin lífs von ' Jesús lifi hjá oss ; —hann sé vor konungr í ár; hann ráði í hjörtunum, á heimilunum, í söfnuðinum. Hann gefi oss öllum gott ár, blessað k'irkjuár. LEXÍI'Ií FYRIR SFNXrDAGSSKOLAXX. 1. lexía, sd. 2. lexía, sd. 3. lexía, sd. 4. lexía, sd. 5. lexía, sd. 6. lexía, sd. 7. lexía, sd. 8. lexía, sd. 9. lexía, sd. 10. lexía, sd. 11. lexía, sd. 12. lexía, sd. 13. lexía, sd. --------------- FYRSTI ÁRSF[ÓRÐUNGR 1887. 2. Jan.: TJpphafið.......(1. Mós. 1, 26-2,3). 9. Jan.: Synd og dauði. . . .(1. Mós. 3, 1-6 og 17-19). 16. Jan.: Kain og Abel... .(1. Mós. 4, 3-16). 23. Jan.: Nói og örkin... .(1. Mós. 6, 9-22). 30. Jan.: Köllun Abrahams. (1. Mós. 12, 1-9). 6. Febr.: Hlutskifti Lots.(l. Mós. 13, 1-13). 13. Febr.: Sáttmáli guðs við Abraham(l. Mós. 15, 5-18). 20. Febr.: AbrahambiðrfyrirSódóma(l.Mós. 18, 23-33). 27. Febr.: Sódóma lögð í eyði.......(1. Mós. 19, 15-26). 6. Marz : Abraham fórnar Isak.... (1. Mós. 22, 1-14). 13. Marz : Jakob í Betel. .(1. Mós. 28,10-22). 20. Marz : Hið nýja nafn Jakobs.... (1. Mós. 32, 9-12 og 24-30). 27. Marz: Yfirlit.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.