Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.01.1887, Qupperneq 9

Sameiningin - 01.01.1887, Qupperneq 9
—169— LEXIURNAR FYRIR LÍFIÐ. Yér byrjum meS nýárinu í 1. lexíunni á uppbafi mann- kynssögunnar. Upphafið er þetta: guð slcapaSi karlmann og konu, og hann skapaSi þau í sinni eigin mynd. MeS þessu er eðli mannsins aS greint frá öllum sköpuSum skepnum jarSar- inna, aS honum einurn er gefin guSs mynd. MeS því, sem hér er opinberaS manneSlinu viSvíkjandi, er meS öllu girt fyrir þá vantrúargetgátu sumra náttúrufrœSinga, aS maSrinn aS öllu leyti heyri dýraríkinu til, sé af dýrunum kominn, sé aS eins full- komnasta dýriS. GuS hefir staSfest óyfirstíganlegt djúp milli mannsins og allra annarra skepna jarSarinnar meS því aS skapa hann í sinni eigin mynd. Vantrúin vill hafa þetta djúp af numiS og gjöra inanninn aS dýri, og svo hverfr öll sjálfsábyrgS hjá manninum, öll trú á guS og hugsan um annaS líf. „Og samt snýst hún“, sagði Galilei, hinn heimsfrægi stjörnufrœSingr, óS- ar en páfakirkjan var búin aS kúga hann til aS afsverja þá kenning sína, aS jörSin snerist umhverfis sólina. Látum þig, maSr, vera búinn að slá því föstu, aS þú sért ekkert annað en duft jarSarinnar eins og dýrin og hljótir því eins og þau aS lifa eingöngu eftir fýsnum líkamseSlis þíns og svo sé allt úti meS þessu lífi; vertu viss um þaS, aS rödd samvizku þinnar lætr fyr eSa síSar til sín heyra, segjandi: „])að er til guS, og í hans mynd ertu skapaðr, og þú berS ábyrgS á því á síSan, hvernig þú hefir fariS meS þína guSs mynd“. Samvizkan rífr niSr ímyndanir vantrúarinnar, hversu vísindalegan búning sem þær kunna aS vera ldæddar í; hún segir já og amen viS guSs orSi heilagrar ritningar, því þaS er sama röddin, sem þar talar og í samvizkunni.—Gamla áriS er liðiS og nýtt ár gengið í garS. Hvert nýár minnir oss á aS vér eigum aS verða aS nýjum mönnum. GuSs náS í Jesú Kristi meStekin af trúuSu hjarta getr látiS oss upp renna nýtt ár hve nær sem vill, gjört oss aS nýjum mönnum, endrnýjaS vora guSs mynd, sem syndin hefir svo mjög skemmt og aflagaS.—Áð af lolcnu sköpunarverkinu leit guS yfir allt, sem hann hafSi gjört, og sjá, það var harSla gott. ViS áramótin hefir etiaust margr litið til baka bæSi á þaS, sem guS gjörSi viS hann á liðinni tíS, og eins á það, er hann sjálfr gjörði. Allt, sem guð gjörSi við þig, var gott, en þér sýndist þaS, ef til vill, og sýnist þaS jafnvel enn ekki gott. En þaS ber þá vott um að guSs myndin í sjálfum þér er í ólagi. Og um sama ó-

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.