Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1887, Síða 11

Sameiningin - 01.01.1887, Síða 11
—171 myndazt hafa í heiminum meðan mannkyniS var í hernsku. En vantrúin kemst í bobba, þegar spurt er : Hvernig stendr ú því, aS þessi syndafallssaga er hjá öllurn þessum rnörgu þjúSum í aSalatriSunum nærri því alveg eins ? ])ari' ekki meiri trúgirni til að ti'úa því að þessar ýmsu fitgáfur af sömu sögunni haíi komið upp af sjálfu sér hjá svo og svo mörgum fornþjóðum heimsins, heldr en aS trúa því, að sönn og áreiðanleg frumsaga liggi til grundvallar fyrir þeim öllum, og þá um leið því, að sú frumsaga sé saga bihlíunnar ? Vantrúin þykist vera skynsem- istrú, en maðr þarf einatt að kasta frá sér skynseminni til þess aS geta aðhyllzt kenningar vantrúarinnar. Vér skiljum ekki, hvernig hið illa, guði fráliverfa ail er í upphafi til orðið. þaS liggr fyrir utan endimörk mannlegrar eftirgrennslunar eins og líka fyrir utan það, sem oss er opinberað í guSs orði. En það, aS maSrinn gœddr frjálsrœSi getr falliS, þaS skiljum vér. Og þaS að maðrinn heíir fallið, það vissum vér, þó að engin synda- fallssaga stœði rituð í guðs orði. Atvikin við freistinguna í syndafallssögunni eru líka öll svo eðlileg. Vér þekkjum þau öll úr vorri eigin syndasögu. Freistarinn ræðst ekki á báSa vora fyrstu foreldra í einu. Hann tekr konuna á eintal. „Sund- raðu þeim og náðu svo yfirráðunum" var bragð, sem hinir drottn- unargjörnu Rómverjar beittu gegnþeim, er þeirvildu ákné koma. þessu bragði beitti freistarinn, þá er hann tólc konuna á eintal og spurði hana, hvort það væri satt, aS guS hafi bannað þeim aS eta af öllum trjám í aldingarðinum. Fyrst er að reyna að telja manni trú um aS guS hafi aldrei sagt það, sem hann hefir sagt, og þar næst, ef á þarf aS halda, að neita því að það sé satt, þó aldrei nema guS hafi sagt það. Og svo verðr í augum mannsins hinn forboöni ávöxtr svo inndæll, manni finnst maðr verða svo miklu sælli, ef maðr neyti af honum. Oft sérðu eng- an freistara, og ef þú sérS hann, þá er hann sjaldnast í neinni fráfælandi mynd, heldr þvert á móti, en epliS sérðu allt af fagrt og fýsilegt til eignar og nautnar. Og þegar þú stendr framini fyrir einhverjum slíkum forboðnum ávexti, haltu því föstu í liuga þér, að illr freistari er bjá þér, þótt ósýnilegr sé.—Synd vorra fyrstu foreldra sýnist að eins smásynd, ef eingöngu er á þaS litið, hve lítils virSi sá forboöni ávöxtr var, sem þau tóku. En það er stórsynd, þegar þess er gætt, að lnin er upphlaup á móti guði og að lnin liefir dauöann í TÖr meS sér, dauða fyrir vora fyrstu foreldra og dauða fyrir alla niðja þeirra. Svo sé

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.