Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 10.04.1888, Side 8

Sameiningin - 10.04.1888, Side 8
—40- af þeirra eigin mannlífi, og sem heimtaði realistiska trú og realistiska dyggS og realistiska mannelsku og realistiska ætt- jarðarást af öllum. |)að er hinn kristilegi Realismus, sem lieiinrinn hatar frelsarann, ríki hans og kenning fyrir, því heimrinn vill' sýnast svo miklu lietri og meiri en liann er. Svo sé þá þetta hugvekja til fólks vors bæði hér vestra og heima á Islandi um þaö að hugsa meira uin að vera en að sýnast. Menn hætti því heirna á íslandi, að draga athuga fólks ]>ar burtu frá því, sem þar er að, ineð því að halda á lofti tómum skuggamyndum af lífi og lífs- ástœðum landa þeirra í þessu landi, sein þeir auðvitað ekki heldr eru bærir að. dœma um. Og menn ímyndi sér ekki í hinum nýju bústöðum sínum í þessu landi, að það sá nóg, að skoða ineð Realista-augum eymdina og óstjórnina og ómyndar- skapinn á Islandi, en vera roggnir og reygingslegir yfir tilveru sinni og ástœðum hér. Ameríkanskr liégómaskapr og íslenzki' hégóraaskapr er jafn-háskalegr. Réalista-skáldskaprinn er ekki ófyrirsynju setztr í liá- sætið í heiminum. En það er kristinn Realismus, sein liið íslenzka Jijóðlíf vort eins og mannlífið yfir lvöfuð að tala þarf á að halda. „Þessí tr&arflolekr fœr alls ftta9ar (Framhakl frá síðasta l)!aði og niðrlag.) En af hverju amast menn við Jesú Kristi, mótmæla þeim fiokki, sem kenning hans, trúnni á hann, heldr fram, berjast á móti ríki hans? Er það þó ekki hann, sein kemr með orð huggunarinnar og lausnarinnar og friðarins til allra, sem eiga eitthvað bágt ? Er það þó ekki einmitt hann, sem bindr um sár aumingjanna, sem hafa hrasað í ræn- ingja hendr og liggja ósjálfbjarga og dauðvona við veg- inn, reisir þá á fœtr og hressir þá viö, eftir að allir aðrir hafa gengið fram hjá, annaðhvort af því að þeir gátu ekki hjálpað eða vildu það ekki? Er það ekki Jesús, sem býðr öllurn voluðum til sín ? Er það ekki Jesús einn, sem segir við syndarann, áhyggjufullan og hræddan út af syndum sínum: „Sonr, dóttir, þér eru þínar syndir fyrir-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.