Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 10.04.1888, Síða 12

Sameiningin - 10.04.1888, Síða 12
44— vígið tryggt þú mönnum byggir; frið þinn send mér auinum einum eins og fyr uni þínum sveinum. Vertu hjá mér, lierra minn; hræddr lít eg dimmu tíða, hjartans enga huggun finn hér í œðisgangi lýða; upp’ í hæð eg óska vista, óhult lát mig hjá þér gista. Vertu hjá mér, herra minn; hrekst eg um sem skip á bárum, yfirgefinn eg mig finn oft með harmi’ og beiskum tárum heimsins ólgu láttu linna, lending trygga þreyttan finna. Vertu hjá mér, herra minn; lmeg mig eftir boðum þínum; þegar villt fer veginn sinn veröld blind í girnduin sínum, leið mig einstig orða þinna, eg svo megi lífsveg finna. Vertu hjá mér, herra minn; halla tekr æfidögum, andar þunga’ eg ánauð finn ama fast að mínuin högum: þegar eg er þrotinn ráða, þíns eg leita styrks og náða. Vertu hjá mér, herra minn; hjálpa þú mér vel að stríða; yfirgef ei þjóninn þinn þjáðan sárt í böli tíða; virztu mína leið að laga, ljósa’ að sjái’ eg friðardaga.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.