Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.09.1888, Side 7

Sameiningin - 01.09.1888, Side 7
—111— sem liggja fyrir utan kristindóminn. Illr lestr gjörir allt, sem lesiö er, undantekningarlaust að dauöum Lókstaf. Hvað ];að er að lesa iJla í þeim skilningi, sem vér erum nú að eiga við, er örðugt að útskýra skriflega einkanlega fyrir þeim, sem ekki enn heíir lærzt sú íþrótt að lesa vel. Og það eru þó einmitt þeir, sem á slíkri út- skýring þyrfti að halda. Greinarmunr á góðum og illuin lestri þarf auðvitað að kennast m u n n 1 e g a. ]).aö er að sinu Jeyti eins og- þegar verið er að kenna manni söng. Undir- staðan undir þeirri kennslu verðr að vera heyranleg, verk- leg. það er ekki til neins að leggja skriíiegar upplýsing- ar fram um það, hvernig eigi að syngja, fyrir ]iann, sem eklci gctr gjört neinn greinarmun á lireinum og óhreinum tónum. Og sama gildir um lestr. þó skulum vér nefna nokkur einkénni á illum lestri. þegar lesið er allt öðru vísi en talað er, þá er illa, ónáttúxdega lesið. þegar sá, sem les, undir eins og hann fer að lesa (og hér erum vér náttúrlega að tala um að lesa upp hátt) breytir allt í einu sínum vanalega og honum eðlilega rómi, og les svo xneð einhverju annarlegu lagi, þá er ólag á, þá er illa lesið. þegar lestrinn vantar allar réttar og cðlilegar áherzlur og málhvíldir, þegar allt er lesið, eins og menn stundum segja, „í belg og biðu“, þegar menn draga seim í lestrinum, lesa höktandi og hálfsyngjandi, þá er illa lesið. Allir kækir eyðileggja lestrinn. það, sem lesið er á einhvern slílcan ónáttúilegan hátt, missir fyrir þeirn, sem það les eða sem það er lesið fyrir, alla þá hugsan, allt það vit, er það ann- ai'S hefir meðferðis. ])að verðr halarófa af meiningarlausum orðurn, óskiljanleg samtvinna af hljóðum, næi'ri því eins og kiílfi væri laxnið í klukku í sífeliu. En svona er fjölda ís- lenzkra barna kennt að lesa. Og af því að ];eim er svona kennt að lesa, þá verðr mikið af því, sem unglingarnir lesa, þeim til einskis gagns. þcir vita margoft ekki neitt um það, hvað þeir eru að lesa. Og þó að þeir þannig lesi það svo oft, að þeir læii það utan að, ]>á skilja þeir það, sem svona er utan að lært, eins lítið íyrir það. það, að menn, eftir að iiafa lært utan að eins löng frœða-ágrip eins og íslenzku barnalærdómskverin eru, ekki liafa meiri

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.