Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1890, Side 5

Sameiningin - 01.03.1890, Side 5
Mánaðarrit til stuð'nings kirkju og kristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 5. árg. WINNIPEG, MARZ 1890. Nr. 1. Islanis-ftrí). Eftir Jón Bjamason. II. það var einn bjartan og blíðan sunnudagsmorgun, hinn 13. Október, aS viS lentum aftr í Reykjavík eftir ferðina til norðaustrlandsins. Tíðin hafði allt af veriö hin þægileg- asta þar á suðrlandinu rneSan stóS á öllum þessum illviSr- um í þingeyjarsýslu, svo þaS var nú einsog maSr væri kominn úr kuldabeltinu inn í milda beltið. Og þessi mikli munr á tíðarfari nyrSra og sySra á Islandi er mjög vana- legr. Fóiki á suSrlandi er ])etta ekki vel Ijóst, Reykvík- ingum aS minnsta kosti ekki, og svo hættir þeim við aS dœma um þá baráttu, sem almenningr á í við náttúruna í ])essum hörSustu héruSum landsins, meS of lítilli nær- gætni. Eg lieyrSi oss Islendingum hér vestan hafs vera boriS þaS á brýn af sumum merkum mönnum þar heima, aS vér værum ekki Islandi og hag fólks þar nógu kunn- ugir, vér værum búnir aS gleyma svo mörgu í vorum fyr- verandi heimkynnum af burtuverunni, og þessvegna dœmdum vér einatt hraparlega skakkt um land og lýS. þaS er vafalaust talsvert brot af sannleika í þessum áburði. Yér erum sjáifsagt sama lögmáli undirorpnir einsog landar vorir i

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.