Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1890, Side 8

Sameiningin - 01.03.1890, Side 8
—4— það or í fljótu áliti merkilegt, að íslenzka kirkjan, sem á þessum síðustu tímum hefir framleitt eins göfuga sálma- bók einsog þessi, er vér höfum nú frá henni fengið, skuli þó hafa annan eins clauöasvip yfir sér og hún óneit- anlega hefir. Til þess að fyrirbyggja misskilning skal eg um leiS og eg segi þetta taka fram, að eg segi ekki og hefi aldrei sagt, a.8 kristindómrinn á Islandi í prívatlífi manna hafi á sér dauðasvip fremr en svo víða og víða í kristn- inni nú á tímuxn ; um það hefir mér aldrei komið til hug- ar að fella neinn dóin ; heldr er eg að tala urn kristindóm- inn þar sem félagsmálefni, með öðrum orðum: um kirkjuna, kristindómsfélagsskapinn, guðsþjónustuna í kirkjunum, stjórn kirkjumálanna, hið kirkjulega félagslíf. Og í rauninni tal- ar nú nýja sáimabókin aðeins íýi'ir því, að til sé bjá þjóö voi’ri meira en lítið af sannkristilegri trú og að hún eigi nú einmitt í eigu sinni tiltölulega mai’ga menn, sem hafa bæði menntun og snxekk til þess að klæða þessa trú í fagran og tignarlegan búning, en þar á móti verðr alls eigi með réttu af þessu i’áðið, að þessi ummæli vor hér vestra um dauða- svipinn á kirkjunni sem f é 1 a g i sé öfgar og ósann- indi. Já, en er eiginlega j-fir nokkru að kvarta að því er snertir ki’istindómsástandið á Islandi, svo framarlega sem það sýnir sig, aö til er nxeðal þjóðarinnar eins mikið af prívat-kristindómi eins og t. a. m. sálmabókin bendir á ? Er ekki kristindómrinn fyrst og fremst prívat-málefni ? Jú, víst er hann það. En þar með er alls eigi sagt, að ekki sé gild ástœða til að kvarta um ki’istindómsástœðurn- ar á Islandi. því ef kirkjan þar sem félag heldr lengi á- fram úr þessu að hafa sama deyfðar- eða dauða-svipinn á sér og hún nú hefir, þá leiðir af sjálfu sér, að fleiri og fieiri cinstaklingar missa hann sem prívat-eign, svo að næsta kynslóöin verðr búin að missa mikið af þeirri persónulegu trú, sem enn á þó heima á Islandi. Eg ætla eins og séx-a Valdemar Bi’iem í einum af hans mestu sálmum — sam- kvæmt oröum Krists sjálfs—að líkja kirkjunni við tré, sem breiðir lim sitt út „yfir lönd, yfir liöf', á lifenda bústað, á dáinna gröf“.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.