Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1890, Page 17

Sameiningin - 01.03.1890, Page 17
—13— aS vera með oss alla daga allfc til enda veraldar, mun styðja og farsæla ySr til þess, sem hann hefir sent ySr. Hann, sem er máttngr í vorum veikleika, veiti ySr nú náS til þess meS hreinum vörum og tállausu hjarta aS gjöra þá játning, sem kirkjan hefir veitt oss umboS til aS krefjast af ySr. LyftiS í því skyni hjarta ySar upp til guSs og segiS: FaSir drottins vors Jesú Krists, eg sárhœni ]>ig um, aS styrkja mig nú meS þínum góSa anda, aS eg meS glöSu og einlægu hjarta fái játaS þann ásetning minn, aS þjóna þér meS kenning og lífi, aS þessi stund megi ávallt héSan í frá verSa til blessunar fyrir sál inína. Af djúpi hjartans hrópa eg til þín, drottinn ; heyrSu rödd mína! Legg eyra þitt viS( grátbeiSni rninni. Eg bíS eftir drottni, sál mín bíðr hans og á hans orð vona eg. (Prestsefnið leggr hönd sína á biblíuna.) Eg spyr ySr nú, kæri hróSir í drottni, fyrir augsýn guðs og drottins Jesú Krists og frammi fyrir þessum kristna söfnuði: EruS þér nú til þess húinn, eftir rœkilega umhugsun aS taka viS þessu heilaga emhætti, og, eftir því sem guð gefr yðr mátt til, fullnœgja störfum þess á þann hátt, aS velþóknanlegt sé drottni og yfirhirSi kirkjunnar? — Viljið þér prédika guðs orS ómengaS samkvæmt réttum skilningi þess einsog hann kemr fram í trúarjátningum kirkju vorrar? Og viljið þér með guðs hjálp kappkosta að vera öðrum fyrirmynd í kristilegri breytni? Ef þetta er ásetn- ingr ySar, staSfestiS þaS þá frammi fyrir guði og þessum lcristna söfnuSi með hátíSlegri játning. Prestsefnið' segir: — Já, af öllu mínu hjarta. Svo sannarlega hjálpi mér guS og hans heilaga orS! Krjúpið nú niðr frammi fyrir alls-staðar-nálægum guði og meStakið meS auSmjúkri bœn þessa helgu vígslu. (Prestsefnið kiýpr.) IJpp á þessi hátíðlegu heitorð, sem þér liafið nú unnið fyr- ir augliti guðs og manna, sárbœnum vér guð, föður vors sæla drottins og frelsara Jesú Krists, hann sem einn er herra uppskerunnar, að honum mætti þóknast aS uppfylla

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.