Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1890, Blaðsíða 3

Sameiningin - 01.04.1890, Blaðsíða 3
•19 an hefði láfcið kynslóðina deyja úfc á þeim sfcöðvutn, sfcöfuðu fremr öllu öðru af verzlunar-einokuninni. það vill svo til, að eg er minntr á þetta meðan mér enn þá eru í fersku minni inótmælin frá leiðandi blöðunum á Islandi gegn þeirri staðhœfing héðan frá oss að vestan, að hallærið þetta sein- asta þar heima í hitt-ið-fyrra liafi gjört út af við nokkur tnannslíf. Sú staðhœtíng var til vor kornin frá merkum mönnum í norðrlandi, og eg efast ekki um, að þeir hati farið með sánnleika. En setjum nú svo, að hér hafi eitt- hvað verið ýkfc. A því er þó enginn vatí, að fjöldi fólks deyr enn á Islandi fyrir tímann fyrir afieiðingar þess autna viðrværis, sem alþvöa verðr þar við að lifa þegar fyrir al- vöru harðnar þar í ári. Og um þetta var það, að eg féklc svo ógleymanlega hugvekju með þessari upplýsing, sem séra Jens Pálsson gaf ntér um dauðlegleikann í hans prestakalli. — I sambandi við verzlunaránauðina í þessum sjóplázum stendr drykkjuskaprinn, sem áðr hefir verið þar eins og svo víða á iandinu á sorglega háu stigi. En hann er nú greinilega í stórri rénun. Good-Ternphir-félagið hcfir verið þar vel vinnandi og komið þar á nokkrum blómlegum sfcúlc- uin. En ekki liefir það verk verið baráttulaust, og skild- isfc tuér, að kaupmannalýðrinn í Kefiavík myndi að minnsta kosti líta ygldu hornauga til þessarar bindindishreitíngar og skoða hana sem einn þátt í taug þeirri, er verið væri að búa til utan um hálsinn á einokunarhagfrœðinni þeirra. I baráttu þeirri, sem séra Jens Pálsson hefir kastað sér útí, tekr þórðr læknir Thóroddsen þátt með lífi og sál. Og þá má ekki gleyma prestinum í Grindavík, séra Oddi Gíslasyni, stm í sinni sveifc er að berjasfc við saraa eyði- leggjandann og þessir tveir, er eg nefndi, með ríkri mót- spyrnu á móti sér, en með ákaflega sterka trú á sigr hins góða málefnis. því miðr fékk eg ekki tœkifœri til að tala við séra Odd nema fáeinar mínútur, en það þarf ekki lengi við þann mann að tala til þess að sannfœrast utn, að maðr hetír þar fyrir sér manh, sem hefir ómótraælan- lega sönnuri í sínu eigin hjarta í'yrir hinu endrleysanda afii kristindómsins og brentiandi áhuga á því, að láta þetta ati verða öðrum til blessuuar. það þykir sumuui [>ar hcima

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.